bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 20:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hann vill meina að aflið í bílnum hafi hent honum á skiltið
http://visir.is/article/20070615/FRETTIR01/70615038
Ofursportbíllinn Ford GT sem er í eigu Brimborgar varð fyrir umtalsverðu tjóni í gær þegar sölustjóri Brimborgar á Akureyri missti stjórn á bílnum. Egill Jóhannsson framkvæmdastjóri Brimborgar segir að óljóst sé hve mikið tjónið sé en útsöluverð bílsins er 30 milljónir. Ökumanninum var boðið áfallahjálp.

Egill segir að óhappið hafi átt sér stað þegar verið var að fara með bílinn í þrif en hann átti að vera sýningargripur á Bíladögum á Akureyri sem standa yfir um helgina. Bíllinn hafði verið fluttur með skipi til Akureyrar því ekki þótti ráðlegt að keyra hann frá Reykjavík.

Það var sölustjóri Brimborgar á Akureyri sem fékk það verkefni að keyra bílinn á þvottastöðina en ekki vildi betur til en svo að hann missti stjórn á tryllitækinu með þeim afleiðingum að hann fór útaf við gatnamót á þjóðveginum og skall hann á vegarkanti með þeim afleiðingum að stuðarinn brotnaði. Egill tekur fram að ekki hafi verið um hraðakstur að ræða heldur hafi hið gríðarlega afl bílsins komið bílstjóranum að óvörum.

Bílstjóranum var boðin áfallahjálp og sendu samstarfsmenn honum blómvönd með hughreystingarkveðju. Bíllinn er hinsvegar á leið til Reykjavíkur í viðgerð og mun því ekki heiðra Bíladaga á Akureyri með nærveru sinni að þessu sinni.


Image

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 12:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
ehhh

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hahahaha.. repost dauðans,, hin umræðan er bráðlifandi í Off Topic hillunni

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 13:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hann kann ekkert að lesa :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 15:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
sammp priceless að gaurinn fékk Áfallahjálp :lol:

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Ég fengi samt alveg örugglega móral ef ég myndi skemma þetta dýran bíl :wink:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 15:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
já ég myndi skammast mín svoldið :oops:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
saemi wrote:
Hann kann ekkert að lesa :)

bla bla fjósmundur
les sjaldan off topic

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 20:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Tommi Camaro wrote:
saemi wrote:
Hann kann ekkert að lesa :)

bla bla fjósmundur
les sjaldan off topic


:lol:

Skommi lommi skíta...

heheheh, mér finnst ég vera kominn í barnaskólann aftur :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Jun 2007 01:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
fart wrote:
hahahaha.. repost dauðans,, hin umræðan er bráðlifandi í Off Topic hillunni

Akkúrat => go there

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Jun 2007 02:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
saemi wrote:
Tommi Camaro wrote:
saemi wrote:
Hann kann ekkert að lesa :)

bla bla fjósmundur
les sjaldan off topic


:lol:

Skommi lommi skíta...

heheheh, mér finnst ég vera kominn í barnaskólann aftur :D

haha kemur
okey
bílfjósmunder

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group