bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 21:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sektarupplýsingar ..
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Jæja ég var tekinn í fyrsta skipti ever af lögreglunni í dag.
Var á 101 á milli 2 bíla á 70 götu en hun pikkar mig út 8)
Alltaf gaman að svonna "hressum" löggum.
Ég spurði hana hvort hún hefði pickað mig úr því ég væri á bmw "sportylookin" en hún varð bara eitthvað íll og sagði að það væri útaf því ég hafi verið að keyra hratt og eitthvað flefle sem er reyndar satt. Ætla ekkert að neita því ég var yfir löglegum hraða..
Eitthvað stór með þig þessi elska, leið eitthvað hálfílla örugglega í þessum mótorhjóladressi sínu.
Annars fínn gæi örugglega :wink:

En það fyndnasta er að þegar ég fór yfir skýrlsuna þá skrifaði hann "Litur : Grár - Tegund : BMW M3" haha ég hló og þakkaði gott hrós en sagði aða þetta væri bara 316 monster :lol:

Hvað er annars sektin fyrir 28 yfir hámarkshraða?
Ég er ekkert að finna þetta á netinu :oops:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 20:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
eg var a 78 i 50 gotu ekki med skirteini og ekki i belti = 40.000
30 med afslaetti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
sama stóð í skýrslu hjá Viktori BMW M3 :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/aa0d47377abc977400256a090053ff91/6fa65e3397e25bc80025722800496318?OpenDocument

50 þús á þig :lol:

edit: Og 2 punktar.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 21:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bErio wrote:
Jæja ég var tekinn í fyrsta skipti ever af lögreglunni í dag.
Var á 101 á milli 2 bíla á 70 götu en hun pikkar mig út 8)
Alltaf gaman að svonna "hressum" löggum.
Ég spurði hana hvort hún hefði pickað mig úr því ég væri á bmw "sportylookin" en hún varð bara eitthvað íll og sagði að það væri útaf því ég hafi verið að keyra hratt og eitthvað flefle sem er reyndar satt. Ætla ekkert að neita því ég var yfir löglegum hraða..
Eitthvað stór með þig þessi elska, leið eitthvað hálfílla örugglega í þessum mótorhjóladressi sínu.
Annars fínn gæi örugglega :wink:

En það fyndnasta er að þegar ég fór yfir skýrlsuna þá skrifaði hann "Litur : Grár - Tegund : BMW M3" haha ég hló og þakkaði gott hrós en sagði aða þetta væri bara 316 monster :lol:

Hvað er annars sektin fyrir 28 yfir hámarkshraða?
Ég er ekkert að finna þetta á netinu :oops:


101km/klst á 70 götu er væntanlega 50þ og 25% afláttur -> 37.500,- og líklega 2 punktar ef ég skil punktakerfið rétt.

Sjá nánar:

REGLUGERÐ 492/2007
um breytingu á reglugerð nr. 930/2006 um sektir og önnur viðurlög
vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim.

REGLUGERÐ 930/2006
um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum
og reglum settum samkvæmt þeim.

REGLUGERÐ 929/2006
um ökuferilsskrá og punktakerfi
vegna umferðarlagabrota.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 22:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bErio wrote:
Jæja ég var tekinn í fyrsta skipti ever af lögreglunni í dag.
Var á 101 á milli 2 bíla á 70 götu en hun pikkar mig út 8)
Alltaf gaman að svonna "hressum" löggum.
Ég spurði hana hvort hún hefði pickað mig úr því ég væri á bmw "sportylookin" en hún varð bara eitthvað íll og sagði að það væri útaf því ég hafi verið að keyra hratt og eitthvað flefle sem er reyndar satt. Ætla ekkert að neita því ég var yfir löglegum hraða..
Eitthvað stór með þig þessi elska, leið eitthvað hálfílla örugglega í þessum mótorhjóladressi sínu.
Annars fínn gæi örugglega :wink:

En það fyndnasta er að þegar ég fór yfir skýrlsuna þá skrifaði hann "Litur : Grár - Tegund : BMW M3" haha ég hló og þakkaði gott hrós en sagði aða þetta væri bara 316 monster :lol:

Hvað er annars sektin fyrir 28 yfir hámarkshraða?
Ég er ekkert að finna þetta á netinu :oops:


Pikkaði löggan ekki bara þig út vegna þess að þú varst að keyra hraðar en hinir? Varstu á sama hraða og hinir bílarnir.

Annars skil ég ekki af hverju það er að vera stór með sig að vinna vinnuna sína í mótorhjóladressi.....

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 23:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 11. Apr 2005 12:47
Posts: 3
Location: rvk
þetta er 15 þús kall með afslætti og enginn punktur

_________________
kv. zerox
www.viddi.us

2003 Skoda Octavia 2.0 [í notkun]
2000 Nissan Almera 1.6 SLX [seldur]
1991 Subaru Legacy 1.8 GL [seldur]
1986 Toyota Corolla DX [ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 23:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
ekki var það við smáralindina ?
ég var tekinn þar eftir vinnu
aðeins og æstur fyrir bíladaga
endaði næstum próflaus

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 23:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
zerox wrote:
þetta er 15 þús kall með afslætti og enginn punktur


Hvernig eru þessar sektir reiknað út? Eins og ég les töfluna í reglugerðinni ætti þetta að vera 50þ og 25% afsláttur. :hmm:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 23:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
+ 2 punktar er það ekki
ég á allavegana von á 3 punktum og 60þús kalli :/
bíladagar dýrir í ár

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
saemi wrote:

Pikkaði löggan ekki bara þig út vegna þess að þú varst að keyra hraðar en hinir? Varstu á sama hraða og hinir bílarnir.

Annars skil ég ekki af hverju það er að vera stór með sig að vinna vinnuna sína í mótorhjóladressi.....


Ég var semsagt að beygja á vinstri akrein og var að enda við að taka frammúr bíl og var svo á eftir bílnum fyrir framan mig sem var á sama hraða ef ekki hraðar en ég. Hann hefur bara mælt mig því ég var með kannski heldur ógætilegan akstur.

Annars þetta með mótorhjóladressið var bara grín :wink:
Hún var eitthvað samt svo tense :oops: reyndi að ræða við hana rólegum skemmtilegum nótum en hun var alltaf eitthvað spes. Þessvegna sagði ég þetta Sæmi minn

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Last edited by bErio on Fri 15. Jun 2007 00:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 00:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Allt í fínu Sævar minn :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
fór 25 yfir um daginn og það var 25 þús

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 03:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hannsi wrote:
sama stóð í skýrslu hjá Viktori BMW M3 :lol:


Ótrúlegar þessar löggur alltaf :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 03:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
tekinn á 116 í göngum fyrir austan.. ekki alveg að gera mér grein fyrir því hvað þetta er langt frá 70 fyrr en að ég komst að því að þetta er 60þús króna sekt +2 punktar.. og ef ég hefði verið á 120 (124 á mæli hjá þeim) þá hefði ég verið sviptur! :oops:

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group