bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 20:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
McLaren F1 myndi ekki komast hraðar því að þegar hann er búinn með 6gír og þyrfti að skipta í 7gír þá væri ekki nóg afl til að auka hraðann,

Margir bílar geta komist mjög hratt, þeir þurfa bara svo óheyrilega langann tíma að það er ekki einu sinni til braut nógu löng til að koma þeim þangað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gstuning wrote:
McLaren F1 myndi ekki komast hraðar því að þegar hann er búinn með 6gír og þyrfti að skipta í 7gír þá væri ekki nóg afl til að auka hraðann,

Margir bílar geta komist mjög hratt, þeir þurfa bara svo óheyrilega langann tíma að það er ekki einu sinni til braut nógu löng til að koma þeim þangað


En það væri hægt að tjúna final driveið þar sem að hann nær að kára upp í 7800 með max hp í 7400

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///M wrote:
gstuning wrote:
McLaren F1 myndi ekki komast hraðar því að þegar hann er búinn með 6gír og þyrfti að skipta í 7gír þá væri ekki nóg afl til að auka hraðann,

Margir bílar geta komist mjög hratt, þeir þurfa bara svo óheyrilega langann tíma að það er ekki einu sinni til braut nógu löng til að koma þeim þangað


En það væri hægt að tjúna final driveið þar sem að hann nær að kára upp í 7800 með max hp í 7400


er hann að ná max hraða í 7800 ?
þá væri hægt að þyngja það rétt aðeins og sjá hvort að hann komist ekki aðeins hraðar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gstuning wrote:
///M wrote:
gstuning wrote:
McLaren F1 myndi ekki komast hraðar því að þegar hann er búinn með 6gír og þyrfti að skipta í 7gír þá væri ekki nóg afl til að auka hraðann,

Margir bílar geta komist mjög hratt, þeir þurfa bara svo óheyrilega langann tíma að það er ekki einu sinni til braut nógu löng til að koma þeim þangað


En það væri hægt að tjúna final driveið þar sem að hann nær að kára upp í 7800 með max hp í 7400


er hann að ná max hraða í 7800 ?
þá væri hægt að þyngja það rétt aðeins og sjá hvort að hann komist ekki aðeins hraðar


miðað við það sem aronisonfire segir þá ætti þetta að virka

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég held að þetta sé bara fræðilegt hjá ykkur, en virki ekki í praktík. F1 gæti... náð þessu, en hann þyrfti allt of langan veg eins og Gunni segir.

Ég ræddi þetta við verkfræðing sem vinnur við að hanna svona bíla. Skv honum er Veyroninn með 425km GPSstaðfestan max hraða óopinberlega, hann er líka fleiri hestöfl en 1001, og með smávægilegum breytingum er hægt að fara með hann langleiðina í 1500 hesta. Þetta eru náttúrulega óopinberar og óstaðfestar upplýsingar frá manni sem er verkfræðingur í bílaiðnaðnum og með sérstakt dálæti á Veyron.

Orginal Veyron fer reyndar ekki í 407, því hann kemur með Run-flat hringjum í dekkjunum og til þess að þú megir fara svona hratt þarf að taka þá fyrst úr með affelgun eða eiga auka gang sem er ekki gefins líkt og allt í bílnum.

En að öllu því gefnu þurfti að fara upp um nokkur hundruð hestöfl (þess vegna 1000+) til að fara úr 370 í 400+, skv honum er enginn bíll (fjöldaframleiddur) fyrr eða síðar sem nær/hefði náð þessum hraða. Hann hafði meira að segja efasemdir um að F1 bíll gæti náð þessu þrátt fyrir spes setup.

N.b. að hámarsk farþegaþyngd + farangur er 205kg. Skemmtileg leið til að útiloka fitubollur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jun 2007 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Komnar myndir frá samkomunni - alveg HELLINGUR af myndum af
FLOTTUM bílum :shock:

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=97994

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Jun 2007 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
:woow:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
iar wrote:
:woow:
x2

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 07:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Holy shit,

Djöfull verður gaman að sjá Videoin. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group