bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 17:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 22:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Sælir kraftsmenn, enn og aftur leita ég til ykkar frekar en l2c eða annara spjallborða til að fá gáfulegri svör við spurningum mínum.

Ég er með jeppa sem er í toppformi en eftir svolítinn akstur (15 - 35 min) þá byrjar hann að gefa frá sér mjög leiðinlegt og asnalegt hljóð þegar hreyft er við stýrinu.

Ég er nýbúinn að versla bílinn og vill því fá á hreint sem fyrst hvað gæti verið að til að geta rætt það við fyrri eiganda.

Ég var staddur með IngoJP og finnboga hérna á kraftinum í gærkvöldi og þeir héldu að þetta gæti verið loft inná stýrisdælu eða jafnvel laus reim?

Þetta er hljóðbútur sem er tekinn uppá síma sem ég setti við vélina í húddinu á meðan stýrinu var snúið í sitthvoran hálfhringinn (vinstri / hægri / vinstri)

http://www.yourfilehost.com/media.php?cat=audio&file=hljod_montero.mp3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
krullih wrote:
Sælir kraftsmenn, enn og aftur leita ég til ykkar frekar en l2c eða annara spjallborða til að fá gáfulegri svör við spurningum mínum.

Ég er með jeppa sem er í toppformi en eftir svolítinn akstur (15 - 35 min) þá byrjar hann að gefa frá sér mjög leiðinlegt og asnalegt hljóð þegar hreyft er við stýrinu.

Ég er nýbúinn að versla bílinn og vill því fá á hreint sem fyrst hvað gæti verið að til að geta rætt það við fyrri eiganda.

Ég var staddur með IngoJP og finnboga hérna á kraftinum í gærkvöldi og þeir héldu að þetta gæti verið loft inná stýrisdælu eða jafnvel laus reim?

Þetta er hljóðbútur sem er tekinn uppá síma sem ég setti við vélina í húddinu á meðan stýrinu var snúið í sitthvoran hálfhringinn (vinstri / hægri / vinstri)

http://www.yourfilehost.com/media.php?cat=audio&file=hljod_montero.mp3

ekki séns

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 22:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Hvað gæti þetta þá verið ? *fjúff*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Leki á st.dælu??

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
"et er bara að reyna að hringja heim skiluru" :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 23:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Vá, afsakaðu Svezel en´eg er ekki að kveikja :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
krullih wrote:
Vá, afsakaðu Svezel en´eg er ekki að kveikja :)


Hljóðbútur, say no more :lol:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 08:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Vantar ekki bara vökva á stírið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Hljómar í mínum eyrum að það sé komið loft inn á vökvastýrið hjá þér.
Vantar á forðabúrið eða lekur einhversstaðar með þeim afleiðingum að það nái að draga loft með veit ég ekki , en loft er inn á kerfinu er ég nokkuð viss um ef við tökum það inn í að gæðin á hljóðinu er ekki í toppi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 19:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Hvernig er best að haga sér í þeim málum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group