bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 17:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 menn hjálp
PostPosted: Thu 31. May 2007 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
það er þetta plast stykki sem er að pirra mig í afturhillunni á e30. ég er að pæla hvort þetta sé fyrir 3punkta miðjubelti en beltið sjálft er ekki 3punkta, ég veit ekkert hvernig þetta stykki á að snúa, það er ekki alveg pikkfast, það er hægt að snúa því :hmm:
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. May 2007 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
þetta er fyrir miðjubeltið, til að geymas það í svo það liggi ekki í sætinu eins og eitthvað drasl.

Try it out, stingur því bara þarna 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. May 2007 23:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
hehe ég var einmitt að velta því fyrir mér hvað í andskotanum þetta væri :P

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. May 2007 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
jon mar wrote:
þetta er fyrir miðjubeltið, til að geymas það í svo það liggi ekki í sætinu eins og eitthvað drasl.

Try it out, stingur því bara þarna 8)

þú=bestur, ég nebblega setti það bara undir sætið það var svo mikið ruslalegt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jun 2007 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Svenni Tiger wrote:
hehe ég var einmitt að velta því fyrir mér hvað í andskotanum þetta væri :P
ég auðvitað líka, en ég hélt kannski að þetta væri brotið eða eitthvað, kannski vantaði í þetta, en þetta var nú frekar simple :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jun 2007 00:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
maxel wrote:
Svenni Tiger wrote:
hehe ég var einmitt að velta því fyrir mér hvað í andskotanum þetta væri :P
ég auðvitað líka, en ég hélt kannski að þetta væri brotið eða eitthvað, kannski vantaði í þetta, en þetta var nú frekar simple :D


hehe jamm

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jun 2007 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það er svo mikill óþarfi að vera með 3 belti aftur í e30, ekki það stór bíll :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jun 2007 01:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
Aron Andrew wrote:
Það er svo mikill óþarfi að vera með 3 belti aftur í e30, ekki það stór bíll :lol:


hvaða hvaða... fínt í mínum 4 dyra :D

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jun 2007 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Aron Andrew wrote:
Það er svo mikill óþarfi að vera með 3 belti aftur í e30, ekki það stór bíll :lol:
kannski ekkert óþarfi, en þetta er bara EF þú vilt troða 3 aðilanum þarna bakvið, samt held ég að fólk sé lítið í því :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group