bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 17:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 29. May 2007 13:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Sælir

Þó sumir séu að búa hér til alvöru brautargræjur ætla ég að láta mér nægja að kaupa mér felgur :? og ætla að bera svartar felgur undir samkomuna.

Ég var búinn að ákveða að reyna að finna OZ Superleggera í 17 x 8 og er reyndar kannski búinn að því, er bara ekki viss um að ég treysti þessum Ebay seljanda. Hinsvegar sá ég þessar felgur, svartar M Sunflower:
Image
Nýteknar í gegn og flottar, ég er bara ekki viss um að þetta sé flott, ég er þó að hallast að því, veit samt ekki hvort þetta yrði leiðigjarnt??
Yrði svona með lélegu PS:
Image
Úr þessu sum sé:
Image

Oz kæmi hinsvegar svona út, og mér finnst þetta ansi smart og ekki eins og allt annað, þessar eru reyndar 18":
Image
Image
Image
Svo má gera gyllt eins og Subaru :D eða ekki!! Image

Hvað segir samkundan?

Þessar svörtu eru reyndar helvíti þungar, 22 kg. stykkið meðan OZ er minnir mig 7 kg., ekki að það skipti höfuðmáli.

G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég persónulega myndi velja plain silfurlitaðar, þær finnast mér koma hvað best út með þessum lit


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 13:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Sammála, reyndar finnst mér svartar yfirleitt flottar. En þær verða þá að vera mattsvartar, eða allavega ekki svona rosalega glansandi.

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
OZ eru langflottastar af þessum myndum að dæma. Mér finnst persónulega fáar svartar felgur flottar með silfruðum kanti nema þær séu með 5-6 arma með breiðum flötum örmum og þá dýpri að aftan.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gísli, ég á gang af FORGED orginal GT felgunum með mjög góðum dekkjum. Hvernig lýst þér á það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 14:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Now you tell me :D

Það hljómar reyndar ansi áhugavert verð ég að segja. Eru þær meira og minna óskarðaðar osfr? 17x8 vænti ég eða kom GT líka með breiðar aftur, og er það þá 7.5 og 8.5 eða?

Og hvað sé verð :P

En áhuginn er til staðar, ekki spurning...
Það eru þá væntalega nákvæmlega þessar hérna:

Image

G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
hvað eru gömlu felgurnar stórar ? :-k

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
OZ :!:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta eru felgurnar, ef ég man rétt þá eru þær einmitt 7.5 og 8.5 F/R en öll dekkin eru 235/40-19

2 dekk virka 100% ný, en þau sem eru á afturfelgunum hafa slitnað smá.

Felgurnar komu upphaflega "póleraðar" en það er búið að "mála" mínar og þ.a.l. líta þær nánast 100% út.

Varðandi verðið...... alltaf skemmtileg spurning. Tunerinn vildi kaupa þær af mér á 500 euros settið, og N.B. þá var hann að reyna að halda því fram að þetta væru ekki "alvöru" GT felgur, en eftir að við flettum upp partanúmerinu kom í ljós að þær eru Genuine stuff.

Ég var ekki maður í 500euros fyrir ganginn. Ætlaði að reyna við Ebay 1-2rönn á tæpum 1000 euros.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 14:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
fart wrote:
Þetta eru felgurnar, ef ég man rétt þá eru þær einmitt 7.5 og 8.5 F/R en öll dekkin eru 235/40-19

2 dekk virka 100% ný, en þau sem eru á afturfelgunum hafa slitnað smá.

Felgurnar komu upphaflega "póleraðar" en það er búið að "mála" mínar og þ.a.l. líta þær nánast 100% út.

Varðandi verðið...... alltaf skemmtileg spurning. Tunerinn vildi kaupa þær af mér á 500 euros settið, og N.B. þá var hann að reyna að halda því fram að þetta væru ekki "alvöru" GT felgur, en eftir að við flettum upp partanúmerinu kom í ljós að þær eru Genuine stuff.

Ég var ekki maður í 500euros fyrir ganginn. Ætlaði að reyna við Ebay 1-2rönn á tæpum 1000 euros.


Mjög áhugavert verð ég að segja, þurfum að ræða þetta nánar, ekki spurning.

G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
tökum þetta í EP eða MSN

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Piff, leyfið okkur samt að fylgjast með!

Þetta eru samt að mínu mati LANG flottustu stock felgurnar undir E36,, fæ aldrei leið á þeim undir gamla M3 hjá JSS,

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 00:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Langaði bara að láta ykkur vita að Vaka var að opna fullann gám af notuðum dekkjum í dag. Mest 17" en þó eitthvað af 18" líka, svo var eitthvað smá af öðrum stærðum líka.

Tjékkið á þessu sem fyrst því það byrjaði strax að seljast hratt af þessu í dag.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
IceDev wrote:
Ég persónulega myndi velja plain silfurlitaðar, þær finnast mér koma hvað best út með þessum lit


..og E36 M3 felgurnar...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group