bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 17:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Viðgerðir
PostPosted: Mon 21. May 2007 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ég lenti í mjög óskemmtilegu óhappi í dag.
Ég var að keyra í þessi yndislega verði okkar og missi bílinn í slæd og lendi frekar harkalega á kanti.
Hjólið hægramegin skekkist inn og hann tekur ekki við gír eftir það( drifið líklegast fokkast upp ;/ )
Átti bókaðan tíma í filmur kl 8 um morguninn á morgun :oops: lucky me!
En mig vantar að vita hvert sé best að fara til að laga svonna hluti, ég er með hann í kaskó og ætla að láta það bæta þetta tjón.
Hverjir eru bestir að gera við svonna hluti?

Svo er ég reyndar með 325 bíl með heilu drifi og afturhluta með öllu tilheyrandi þannig pælingin var reyna laga þetta í kvöld en aðilinn klikkaði sem ég ætlaði að laga þetta hjá :cry:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
brotinn öxull sennilegast.. og mismunadrifið setur átakið þar sem er minna álag þannig að hann er að snúa brotna öxlinum..



bara svona kenning :oops:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Einmitt það sem ég held.
Þetta er ekki mikið mál vona ég :wink:
En hvaða verkstæði mæla BMW menn með?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
TB í hafnarfirðinum bara.. ætti að ekki að vera langt frá þér :wink:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Tækniþjónusta bifreiða reyndist mér mjög vel í þetta eina skipti sem ég hef farið með bíl í viðgerð á höfuðborgarsvæðinu.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Haha bílinn er í kópavogi eins og er þannig :?
Ætla sjá hvað tryggingarnar segja :wink:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 23:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Ef að tryggingarnar borga þetta ættiru bara að láta fara með bílinn í B&L.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 11:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Freyr Gauti wrote:
Ef að tryggingarnar borga þetta ættiru bara að láta fara með bílinn í B&L.


ég er sammála !!!


ég gerði þau mistök að fara með minn bíl annað en í B&L þegar tryggingar áttu að borga allt !!

og það sem ég fæ bara í bakið er að þeta var illa sprautað og ekki gert við allt :twisted:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Með fullri virðingu, og engum leiðindum...

Hvernig tókst þér að MISSA 316 í slæd? :lol:

Ég svitna við að reyna að kasta 318is :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IvanAnders wrote:
Með fullri virðingu, og engum leiðindum...

Hvernig tókst þér að MISSA 316 í slæd? :lol:

Ég svitna við að reyna að kasta 318is :lol:


Ætli hann hafi ekki lent í hálku... veðrið var frekar fokked í gær :wink:

Ekkert mál að missa bíl í slæd í hálku :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
IvanAnders wrote:
Með fullri virðingu, og engum leiðindum...

Hvernig tókst þér að MISSA 316 í slæd? :lol:

Ég svitna við að reyna að kasta 318is :lol:


Ætli hann hafi ekki lent í hálku... veðrið var frekar fokked í gær :wink:

Ekkert mál að missa bíl í slæd í hálku :?

Það þarf ekki meira en Bridgestone vetrardekk (sem eru sorp) og smá raka úti t.d.. þá er hann útum alla götu.. eða léleg dekk og rigningu eða bleytu :(
Hlítur að vera ekkert nema svekkelsi að lenda í svona..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group