bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 17:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 15. May 2007 12:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
sælir félagar, ég var að spá hvort einhver hérna vissi hvar væri hægt að kaupa sótlausa bremsuklossa? maður hefur heyrt svona eitthvað af þessu.. einhver sem getur bent mér á eitthvað? klossarnir sem ég er með undir bambanum hjá mér núna sóta alveg frekar mikið.. eiginlega óeðlilega mikið að mínu mati.

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 15:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 20. Mar 2006 01:40
Posts: 53
Ég var með sótlausa bremsuklossa á gamla bílunm, minnir að munurinn sé að þeir eru harðari en orginal. En ég get ekki mælt með þeim því þeir ískruðu alveg rosalega og voru vægast sagt mjög pirrandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég var mjög ánægður með Mintex á gamla E34 bílnum en á E39 þá íska þeir leiðinlega svo ég fór aftur í original.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Kull wrote:
Ég var mjög ánægður með Mintex á gamla E34 bílnum en á E39 þá íska þeir leiðinlega svo ég fór aftur í original.

ískrar ekkert á milli bíll, það eru bara ekkert allir sem kunna þetta þó þeir koma þessu í

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Tommi Camaro wrote:
Kull wrote:
Ég var mjög ánægður með Mintex á gamla E34 bílnum en á E39 þá íska þeir leiðinlega svo ég fór aftur í original.

ískrar ekkert á milli bíla, það eru bara ekkert allir sem kunna þetta þó þeir koma þessu í

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég prufaði Green Stuff einhvern tíma og var bara mjög sáttur. Entust lengur, sótuðu minna/ekkert og ekkert ískur.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
væri frábært ef einhver vissi hvar maður getur reddað sér green og red stuff klossum.

Klossar sem eru að fá hrikalega fín meðmæli á bmw forums úti.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 20:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
jon mar wrote:
væri frábært ef einhver vissi hvar maður getur reddað sér green og red stuff klossum.

Klossar sem eru að fá hrikalega fín meðmæli á bmw forums úti.


http://www.tirerack.com/

Held þeir séu með þetta til, annars bara ebay.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 21:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
er þetta semsagt hvergi selt hér á landi ?

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. May 2007 21:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Siggi G wrote:
er þetta semsagt hvergi selt hér á landi ?


Gæti verið selt í einhverjum búðum hérna, man hreinlega ekki eftir þessu hérna, en verðið er líklegast eftir litnum.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group