bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 14:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Mig langar að rífa þennann ljóta dráttarkrók undan bílnum hjá mér! :evil: en eini gallinn er að það þarf lykil til þess, og þessi lykill er ekki til! er hægt að komast yfir svona lykil einhverstaðar eða þarf ég að ráðast á krókinn með slípirokk? :?

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 17:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Frekar boltar þú nú krókinn af heldur en að skera hann af!

Er þetta aftermarket dót??

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég er líka með svona krók. En ég efast nú um að lykillinn minn passi :( annars hefðum við getað prufað næst þegar maður skellir sér suður.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Xavant wrote:
Mig langar að rífa þennann ljóta dráttarkrók undan bílnum hjá mér! :evil: en eini gallinn er að það þarf lykil til þess, og þessi lykill er ekki til! er hægt að komast yfir svona lykil einhverstaðar eða þarf ég að ráðast á krókinn með slípirokk? :?


Ég mæli með að þú kíkir uppí B&L, það voru allavega til einhverjir svona lyklar þar. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 03:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jss wrote:
Xavant wrote:
Mig langar að rífa þennann ljóta dráttarkrók undan bílnum hjá mér! :evil: en eini gallinn er að það þarf lykil til þess, og þessi lykill er ekki til! er hægt að komast yfir svona lykil einhverstaðar eða þarf ég að ráðast á krókinn með slípirokk? :?


Ég mæli með að þú kíkir uppí B&L, það voru allavega til einhverjir svona lyklar þar. ;)


Hvað ætli hlífarnar að aftan kosti í B&L ?

þ.e. þessar sem að loka götunum á bílnum t.d. fyrir krókinn ?

Reyndu að ná í allar þessar hlífar og lista sem að þér vantar á bílinn!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Angelic0- wrote:
Hvað ætli hlífarnar að aftan kosti í B&L ?

þ.e. þessar sem að loka götunum á bílnum t.d. fyrir krókinn ?

Reyndu að ná í allar þessar hlífar og lista sem að þér vantar á bílinn!


Ef þú ert að spyrja mig þá hef ég ekki hugmynd, er ekki að vinna í B&L lengur, hætti í ágúst 2006 og fer tæplega að vinna þar aftur eftir námið. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Angelic0- wrote:
Jss wrote:
Xavant wrote:
Mig langar að rífa þennann ljóta dráttarkrók undan bílnum hjá mér! :evil: en eini gallinn er að það þarf lykil til þess, og þessi lykill er ekki til! er hægt að komast yfir svona lykil einhverstaðar eða þarf ég að ráðast á krókinn með slípirokk? :?


Ég mæli með að þú kíkir uppí B&L, það voru allavega til einhverjir svona lyklar þar. ;)


Hvað ætli hlífarnar að aftan kosti í B&L ?

þ.e. þessar sem að loka götunum á bílnum t.d. fyrir krókinn ?

Reyndu að ná í allar þessar hlífar og lista sem að þér vantar á bílinn!


Ætla að skifta um stuðara þannig ég þarf ekki að redda því, stuðarinn sem er á honum er brotinn :x en ég tjekka á b&l :)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Mar 2007 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ef bíllinn kom orginal með aftakanlegum dráttarkrók þá ætti að vera hægt að flétta upp lykilnúmeri og panta hann og kaupa svo hlífina.
Mjög þægilegt að vera með aftakanlegan krók.

Ef þú kaupir annan stuðara án gats þá er markað fyrir því innaní stuðaranum.

Ef krókurinn er aftermarket þá getur verið að það komi pappírar með honum og þar standi númerið á lyklinum.

Svona pælingar bara.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Mar 2007 17:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Bjarki wrote:
ef bíllinn kom orginal með aftakanlegum dráttarkrók þá ætti að vera hægt að flétta upp lykilnúmeri og panta hann og kaupa svo hlífina.
Mjög þægilegt að vera með aftakanlegan krók.

Ef þú kaupir annan stuðara án gats þá er markað fyrir því innaní stuðaranum.

Ef krókurinn er aftermarket þá getur verið að það komi pappírar með honum og þar standi númerið á lyklinum.

Svona pælingar bara.


Þessi krókur er orginal

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Mar 2007 17:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Ef þér langar að losna við krókinn ... eftir að þú hefur náð honum af, þá skal ég með gleði koma og sækja hann. :D

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Mar 2007 20:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Bandit79 wrote:
Ef þér langar að losna við krókinn ... eftir að þú hefur náð honum af, þá skal ég með gleði koma og sækja hann. :D


Ef ég þarf ekki að fara með rokkinn á hann þá er það no prob 8)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 01:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Xavant wrote:
Bandit79 wrote:
Ef þér langar að losna við krókinn ... eftir að þú hefur náð honum af, þá skal ég með gleði koma og sækja hann. :D


Ef ég þarf ekki að fara með rokkinn á hann þá er það no prob 8)


Væri cool .. getur vel verið að maður fái sér lítinn tjaldvagn fyrir sumarið :) Get svo sem keypt nýjann "splittaðan" krók frá DK fyrir 2600,- DKK en ef þú villt losna við þetta og hann er í lagi þá endilega hafðu samband. :D

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group