bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 525i vs 535i (E34)
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sæl öll,

Ég er eitthvað að velta fyrir mér bílakaupum og vantar smá ráðleggingar.

Mig langaði sem sagt að fá ykkar álit og hugsanlega reynslu af þessum bílum svo ég geti myndað mér álit um það hvor hennti mér betur.

Erum sem sagt að tala um:

E34 535i (M30b35) bsk með LSD vs. E34 525i (M50b25) bsk með LSD

Ég er með hestöfl og svona á tandurhreinu en var að vona að þið hefðuð reynslu á mun á eyðslu og performance á þessum bílum. Einnig ef það er eitthvað annað sem annar bíllinn ber af með.

Takk, takk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
aflmunurinn á þessu er gríðalegur.. þ.e.a.s í "fílíngsmælir" og það kmi mér ekki á óvart að eyðslumunruinn sé mikill líka meðað við mína reynslu af þessum mótorum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 20:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Hef skoðað bimmerforums smá, þá e34 korkinn

Þeir virðast vera alveg svakalega hrifnir af 535i þar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég myndi án efa kaupa 535i. Ég á sjálfur E34 525iA árg. '94 með LSD og svo á ég(að mig minnir) E32 735iA '89. Aflið og hljóðið í M30B35 er mjög viðunandi og er skítnóga af togi í þeirri vél og ekki finnst mér hún eyða miklu. Sjöan er reyndar stærri, aðeins þyngri og sjálfskipt en samt rótvinnur vélin, ég get aðeins ýmindað mér hversu skemmtileg hún væri í fimmu með bsk. og LSD :twisted: Aftur á móti finnst mér M50TUB25 vera frekar aflvana mótor og ekki skánar hann með ssk. Jújú hljóðið er fallegt og vinnslan á ferðinni er helvíti fín en eyðslan vs. afl finnst mér ekki góð. Svo er annað, viðhaldið á þessum mótorum er sitthvor sálmurinn, M50 er mjög þægileg viðhaldslega séð og er hún t.d. með háspennukefli fyrir hvern sylender en ekki kertaþræði eins og M30. Það er svo spurning þegar M30 vélar eru mikið eknar hvort skipt hafi verið reglulega um kælivökva því ef ekki er hætta á að heddpakkningin eða hedd fari fyrir bí. Einnig á knastásinn í M30 það til að eyðast upp vegna þess að boltarnir tveir sem halda olíusprey stönginni sem liggur yfir ásinn eiga það til að losna og eyðist því ásinn upp sökum olíuskorts og verður því lausagangurinn leiðinlegur og þar af leiðandi.

Endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Skynsemin ---------->>> M50B25


Skemmtunin M30B35

Himin og haf í afli 8) 8) ,,,,,,,einnig í eyðslu :cry: :cry:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
bæði er fínt alveg örugglega.

Hinsvegar ákvað ég strax í byrjun að taka m30 framyfir M50.

Prófaði bæði og það var ekki aftur snúið 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Alpina wrote:
Skynsemin ---------->>> M50B25


Skemmtunin M30B35

Himin og haf í afli 8) 8) ,,,,,,,einnig í eyðslu :cry: :cry:


Mig langar klárlega meira í 535i það er alveg á hreinu en á því verðbili sem ég er að skoða (í UK) þá eru alltaf að poppa upp 525i bílar og skynsemin í mér segir einmitt að ég eigi að skoða þá.

Vitið þið hvar ég gæti fundið einhverjar performance tölur um þessa vagna? Geri mér grein fyrir því að hún segir alls ekki allt. Milli hröðun t.d. sést illa en væri gaman að sjá t.d. kvartmílutíma :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
leitaðu á carfolio.com

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JOGA wrote:
Alpina wrote:
Skynsemin ---------->>> M50B25


Skemmtunin M30B35

Himin og haf í afli 8) 8) ,,,,,,,einnig í eyðslu :cry: :cry:


Mig langar klárlega meira í 535i það er alveg á hreinu en á því verðbili sem ég er að skoða (í UK) þá eru alltaf að poppa upp 525i bílar og skynsemin í mér segir einmitt að ég eigi að skoða þá.

Vitið þið hvar ég gæti fundið einhverjar performance tölur um þessa vagna? Geri mér grein fyrir því að hún segir alls ekki allt. Milli hröðun t.d. sést illa en væri gaman að sjá t.d. kvartmílutíma :wink:


Ef þú ætlar að gera GÓÐ kaup þá skaltu kaupa LHD

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fann þetta á netinu:

Year Make & Model (0-60) (1/4 Mile)

1989 BMW 535i 7.0 15.5
1990 BMW 525i 8.0 16.1
1990 BMW 535i 8.6 16.5
1991 BMW 525i 8.4 16.2
1992 BMW 525i 9.6 17.5

Ætli þetta sé bsk vs. ssk 535i og svo M20 vs. M50 525i og svo ssk M50 ? :drunk:

Var M50 komin 1991?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Alpina wrote:
JOGA wrote:
Alpina wrote:
Skynsemin ---------->>> M50B25


Skemmtunin M30B35

Himin og haf í afli 8) 8) ,,,,,,,einnig í eyðslu :cry: :cry:


Mig langar klárlega meira í 535i það er alveg á hreinu en á því verðbili sem ég er að skoða (í UK) þá eru alltaf að poppa upp 525i bílar og skynsemin í mér segir einmitt að ég eigi að skoða þá.

Vitið þið hvar ég gæti fundið einhverjar performance tölur um þessa vagna? Geri mér grein fyrir því að hún segir alls ekki allt. Milli hröðun t.d. sést illa en væri gaman að sjá t.d. kvartmílutíma :wink:


Ef þú ætlar að gera GÓÐ kaup þá skaltu kaupa LHD


Er að leita að LHD en úrvalið er vægast sagt lélegt! Hef ekki fundið einn einasta E34 LHD.

Svo eru bresku "sport" týpurnar annsi spennandi. Virkilega hlaðnar af skemmtilegu dóti. S.s. M5 útlit, Læstir, sportinnrétting, topplúga og margir bsk.

En ef allt gengur eftir þá fer ég ekki út fyrr en í Júlí ca. svo ég hef ágætan tíma til að velta þessu fyrir mér og leita. :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
JOGA wrote:
Alpina wrote:
Skynsemin ---------->>> M50B25


Skemmtunin M30B35

Himin og haf í afli 8) 8) ,,,,,,,einnig í eyðslu :cry: :cry:


Mig langar klárlega meira í 535i það er alveg á hreinu en á því verðbili sem ég er að skoða (í UK) þá eru alltaf að poppa upp 525i bílar og skynsemin í mér segir einmitt að ég eigi að skoða þá.

Vitið þið hvar ég gæti fundið einhverjar performance tölur um þessa vagna? Geri mér grein fyrir því að hún segir alls ekki allt. Milli hröðun t.d. sést illa en væri gaman að sjá t.d. kvartmílutíma :wink:


Ef þú ætlar að gera GÓÐ kaup þá skaltu kaupa LHD


Til hvers að kaupa LHD þegar hann á heima í bretlandi? það er ábyggilega jafnleiðinlegt að keyra lhd þar eins og rhd hérna heima.

Ég segi bara go for rhd og seldu hann svo bara áður en þú kemur heim.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gunnar wrote:
Til hvers að kaupa LHD þegar hann á heima í bretlandi? það er ábyggilega jafnleiðinlegt að keyra lhd þar eins og rhd hérna heima.

Ég segi bara go for rhd og seldu hann svo bara áður en þú kemur heim.


Geri það hugsanlega/líklega

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég hef átt 525iA '94 og miða við 525iA með M50 og ssk var vinnslan ok. Á ferðinni þar að segja :P

En hiklaust mundi ég frekar vilja fá mér 535i sama hvað eyðslan væri :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group