jæja.. ég er að spekúlera í að fara selja bmw-inn minn.. ég er með Bmw 520 89 módel sjálfskiptur. og ég er að hugsa hvað eru þessir bílar almennt að fara á .. hann lítur vel út hjá mér. það er ný heddpakkning. og allar pakkningar fyrir ofan hedd.. ekinn um 250 þús. en ég á engar kvittanir því ég gerði þetta allt sjálfur.. hef aðstöðuna. en til að vitna um það tók ég slatta af myndum af vinnuni. . hvaða verð ætti ég að setja á hann ?
_________________ Hlynur M
Bmw 535 e34 ''91
Bmw 525 e34 ''92 seldur
|