bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: 520
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 13:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Dec 2006 12:13
Posts: 113
Location: Selfoss
jæja.. ég er að spekúlera í að fara selja bmw-inn minn.. ég er með Bmw 520 89 módel sjálfskiptur. og ég er að hugsa hvað eru þessir bílar almennt að fara á .. hann lítur vel út hjá mér. það er ný heddpakkning. og allar pakkningar fyrir ofan hedd.. ekinn um 250 þús. en ég á engar kvittanir því ég gerði þetta allt sjálfur.. hef aðstöðuna. en til að vitna um það tók ég slatta af myndum af vinnuni. . hvaða verð ætti ég að setja á hann ?

_________________
Hlynur M

Bmw 535 e34 ''91

Bmw 525 e34 ''92 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group