bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 01:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: svört nýru
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 04:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
hvar fær maður svört nýru og lista? má sprauta nýrun og listana eða flagnar það strax :roll:

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
held að það flagni af fljótlega enn keyptu þér bara shadowline nýru
hljóta að fást í TB líka miklu flottara enn að hafa þetta sprautað

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Shadowline orginal listarnir kosta brjálæði.

Menn hafa oft verið að slípa listana aðeins og sýrugrunna og mála bara yfir þá.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég hef gert þetta við marga bíla.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Misdo wrote:
held að það flagni af fljótlega enn keyptu þér bara shadowline nýru
hljóta að fást í TB líka miklu flottara enn að hafa þetta sprautað


Þykir frekar ólíklegt að þeir eigi shadowline nýru á E60...

nema náttúrulega E39 monster sé komið til landsins ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 18:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 12:31
Posts: 245
///MR HUNG wrote:
Ég hef gert þetta við marga bíla.


Með hvaða lit hefurðu sprautað listana? sama og er á bílnum eða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ebay og þesskonar getur líka verið besti vinur þinn stundum :)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
hauksi wrote:
///MR HUNG wrote:
Ég hef gert þetta við marga bíla.


Með hvaða lit hefurðu sprautað listana? sama og er á bílnum eða?


Hann sprautaði mín nýru í sama lit og bíllinn (ég bað um það) og það kemur bara vel út! 2 og hálfur mánuður síðan og ennþá sést ekkert á þessu og allt bendir til þess að þetta hafi verið vel unnið.

Fyrir:
Image
Eftir:
Image

Get ekki annað en mælt með honum fyrir svona verk! ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Mar 2007 02:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
ég lét bara tb panta fyrir mig nýru kostaði bara e-h undir 8 þús
á E-39

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Mar 2007 13:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 12:31
Posts: 245
Danni wrote:
hauksi wrote:
///MR HUNG wrote:
Ég hef gert þetta við marga bíla.


Með hvaða lit hefurðu sprautað listana? sama og er á bílnum eða?


Hann sprautaði mín nýru í sama lit og bíllinn (ég bað um það) og það kemur bara vel út! 2 og hálfur mánuður síðan og ennþá sést ekkert á þessu og allt bendir til þess að þetta hafi verið vel unnið.

Get ekki annað en mælt með honum fyrir svona verk! ;)


Ég er einmitt að spá í að sprauta króm listana í kringum hurðarnar. Hefur fólk verið að sprauta þá með sama lit og er á bílnum?

Er ekki einhver sem veit um góðan lit/litanúmer til að sprauta þá í þannig að þeir verða svipaðir og svarta á milli fram og aftur hurðana?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group