bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 01:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: angeleyes á e46
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 13:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
já halló kraftsmenn ég er hérna að fara að kaupa xenon angeleys á bimman minn og var ég að spá í hvort þið gætuð sagt mér hvort þetta sé eitthvað alvöru og hvort þetta sé með xenon kittinu eða eru þetta bara ljósapakki án xenon kitts eða hvað ég er semsagt að spyrja ykkur að láta mig vita hvort þetta sé eitthvað sniugt og hvort þetta myndi fara bílnum vel... ég er semsagt að leita að svipuðu systemi og var í bílnum hans freysa nema minn er prefacelift 2000 módel takk takk :P

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/99-01-BM ... dZViewItem

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 18:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
ég trúi nú ekki að það sé ekki neinn hérna sem veit eitthvað um þetta :roll:

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Samkvæmt auglýsingunni þá er þetta heilt ljósker með 6000K Xenon og angeleyes, fyrir árgerð 1999-2001.

Er það ekki það sem þú varst að spá?

Kemur eflaust mjög vel út :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 19:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
jú takk ég vildi bara fá að vita hvort ég þyrfti nokkuð að fara kaupa xenon kitt í þetta or sum en takk takk

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group