bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39 Lip spoiler
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 21:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Sælir

Mig langar í svona aerodynamic lip spoiler. Ætli sé eitthvað vit í þessu?

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-OEM- ... 1005QQrdZ1

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/01-03-BM ... 9267QQrdZ1

Hringdi inn í B&L í dag og fékk að vita að svona lip spoiler kostar hjá þeim eitthvað hátt í 60 þúsund kall :roll:. Ætli það sé bara vitleisa að vera að skoða svona hræódýrt ebay dót? :)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þegar að það er að muna alveg.... 50 þús krónum á smá plasti þá held ég að það skaði nú ekki að prufa hitt

Amk myndi ég gera það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
IceDev wrote:
Þegar að það er að muna alveg.... 50 þús krónum á smá plasti þá held ég að það skaði nú ekki að prufa hitt

Amk myndi ég gera það


Einmitt!

En ætli það sé ekki einhver hérna á kraftinum sem hafi einhverja reynslu af því að kaupa svona replica boddíhluti eða annað sambærilegt af Ebay?

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjornvil wrote:
IceDev wrote:
Þegar að það er að muna alveg.... 50 þús krónum á smá plasti þá held ég að það skaði nú ekki að prufa hitt

Amk myndi ég gera það


Einmitt!

En ætli það sé ekki einhver hérna á kraftinum sem hafi einhverja reynslu af því að kaupa svona replica boddíhluti eða annað sambærilegt af Ebay?

Svezel elskar replicu-felgur t.d. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Veistu, ég var mikið að spá í bíl á sínum tíma sem var með sömu svuntu..

Misjafn er smekkur manna og allt það en mér fannst þetta, því lengur sem ég pældi í þessu, ekki koma vel út :) Fáðu fleiri myndir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Kristjan PGT wrote:
Veistu, ég var mikið að spá í bíl á sínum tíma sem var með sömu svuntu..

Misjafn er smekkur manna og allt það en mér fannst þetta, því lengur sem ég pældi í þessu, ekki koma vel út :) Fáðu fleiri myndir :)


Ég er búinn að sjá margar myndir, einnig átti bróðir minn fimmu með öllu kittinu. Finnst þetta koma mjög vel út, ég mundi til dæmis ekki vilja M5 stuðara á bílinn frekar. M5 stuðari finnst mér eiga heima á M5, ekki 523. Og þar að auki er ekki mikið annað í boði fyrir þessa bíla heldur en þetta :)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mér persónulega þykir þetta koma þruuuuusuvel út, sérstaklega ef þú sérð bíla á borð við gamla Sæma

Ég held að þú sért í minnihlutahópi þegar að kemur að finnast þetta ekki svalt :)


Ég myndi segja go for it, og ef að þetta er að virka eitthvað þá gætu fleiri kraftsmenn tekið sér þetta til fyrirmyndar og skellt svona undir hjá sér 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég hef keypt replica lip spoiler, þeir hafa verið allt í lagi. Ekki gallalausir en fínir fyrir peninginn.

Þegar ég keypti kittið hjá B&L á sínum tíma sem þú ert að vísa í, þá kostaði það 110þús allt saman.

Ég myndi hafa smá áhyggjur af "fitmenti", en ég meina.. give it a shot ef þú ert til í að setja 25þús í þetta. Mátt alveg reikna með að þetta rúmlega tvöfaldist við að koma heim.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Takk fyrir þetta Sæmi minn. Ég held að maður láti þetta nú bara passa ef eitthvað er. Getur ekki verið svo slæmt :wink:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Awwww yeah!

Pics asap :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 23:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
IceDev wrote:
Awwww yeah!

Pics asap :D


Hehe, rólegur alveg :) Verð nú að panta þetta fyrst. Svo verður nú annað gert áður en eitthhvað verður fest á stuðarann, eða allavega gert á sama tíma :wink:

En það fara að koma myndir, strax og nýju nýrun koma í hús og ég kemst í bónsession :lol:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 07:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef þú færð þér svona þá verða bara að vera E39 með þetta í Keflavík! Ég er byrjaður að safna fyrir öllu kittinu frá B&L, kostar 140þús þar án spoilers (enda vil ég ekkert spoiler).

Ætla að eyða smá pening í bílinn fyrir bíladaga og það verður svona kit hringinn, samlitun á stuðurunum og ætla að láta taka shadowline listana og listana á milli hurðanna og mála þá í Schwarz II. Hef séð hvernig þetta kemur út í kolbikasvörtum glansandi lit og það er bara svalt! Þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af neinum matt svörtum pörtum sem bón má ekki snerta lengur :D Nema rúðupissstútunum hehehe

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group