bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Oct 2006 02:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Vel valið. Var einmitt að setja ný þannig undir hjá mér. Mjög fín enn sem komið er. Verst hvað þau eru dýr hérna á klakanum :evil: Snýst þetta ekki um umferðaröryggi? Allt svoleiðis ætti að vera ódýrt - Svo ódýru lélegu dekkin kosti ekki þjóðfélagið of mikið á sjúkrahúsunum og í endurhæfingu! 8)

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Oct 2006 22:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
MRA530d, ertu á gráum 530 bíl með M stuðara að framan og aftan? Ekki varstu kannski að taka bensín fyrr í kvöld hjá Háskólabíó? Keyrði fram hjá einum slíkum þar og lenti svo stuttu síðar fyrir aftan hann á leiðinni að hringtorginu (hjá Þjóðarbókhlöðunni) og niður í bæ.


- E_B


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Oct 2006 22:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Nei, en þú ert nálægt því. Hann er 530 Diesel, Sterling Grau, lækkaður M-Optik útgáfa. Það eina sem vantar eiginlega á hann er M stuðarinn að aftan :)

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Oct 2006 22:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
Ekki margar Sterling Grau fimmur hérlendis finnst manni. Þessi litur fer bílnum alveg sérstaklega vel og ég reyndi vel og lengi að finna M5 í þessum lit, án árangurs.

- E_B


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Vetur Vetur víííí !
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 14:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Jæja, talandi um að fara flóknu leiðina í þessu. Ég hef alla tíð trúað á nagladekk, en ákvað að gera smá tilraun þennan veturinn.

Fór því og keypti Nokian Hakkapeliitta Rsi undir bimmann. Þau koma alveg brilliant út í snjónum og hálkunni. Er samt ekki alveg öruggur á því að þau höndli hálkuna hérna fyrir vestan og keypti því líka einn gang af nagladekkjum. Hafði þau 38" til að vera viss um að geta komist allt sem ég þarf að komast.

Ég er því tilbúinn í allar útgáfur af færð. Ef það er autt/lítil hálka þá get ég verið á bimmanum annars fer ég á jeppanum.

Ps. Veskið mitt harðneitar að taka þátt í frekari tilraunum.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
jæja ég keypti mér Pirelli nagladekk undir minn í gær og verð að segja að þetta er allt annað líf dríf allt á þessu helvíti :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
e_b wrote:
Jæja, þá er búið að velja dekk. Fyrir valinu varð Michelin Pilot Alpin PA2. Skv. Tirerack þykja þau mjög góð, og hafði heyrt nokkra hér heima láta vel af þeim líka.

Núna er bara að vona að fyrsti veturinn án nagla gangi vel fyrir sig!


- E_B

Vel valið gríðarlega endingar góð dekk þarna á ferð ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Nov 2006 02:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Og hvað kostar stykkið af því ef ég má spurja?? [e_b]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Nov 2006 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Svo oft vill til að þegar veturkonungur er að ganga í garð með öllum sínum kröftum og fólk er að versla sér dekk undir bifreiðar sínar

og fólk ætlar að sleppa vel með útgjöld í vetrardekk það er eitt sem ég bara skil ekki

65 þúsund kostaði að setja dekk undir vinnubílinn hjá mér og það var með afslætti Barðinn....

og ég á eftir að þurfa að kaupa allaveganna einn gang í viðbót í vetur

þetta eru burðardekk.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Nov 2006 19:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
65þús er ekki neitt!

kostar töluvert meira a.m.k. undir minn. Sem betur fer þarf ég ekki að kaupa nein vetrardekk undir hann, bara sumardekk fyrir næsta sumar.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Nov 2006 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
akkurat þetta eru ekki breið dekk undir vinnubílnum

hefði getað náð þessu mun ódýrara með að versla í hagkaupum :lol:

en ég bara spara ekki í dekk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Nov 2006 22:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég var aðeins að spá....krafturinn er með afslátt í Nesdekk, og benni á nesdekk(eða mér skildist það allavega).
Gildir afslátturinn þá líka hjá benna?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Nov 2006 00:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
Ég keypti þetta sem hluta af pakka (tók 17" álfelgur líka sem vetrarfelgur). En ég held að dekkinn hafi kostað rúmlega 100 þús.

Þýðir ekkert að spara í dekk. Keyrði einn dag í fljúgandi hálku á sumardekkjunum (vetrardekkin voru ekki komin) og þrátt fyrir að það hafi alveg reddast, þá fann maður það alveg að það mátti ekkert koma upp á og þá byrjaði bíllinn að renna til.

Kaupa góð dekk, það er það eina sem meikar sense!

Annars er þetta fyrsti veturinn minn án nagladekkja, og ég er bara verulega sáttur.


Kv.
E_B


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group