ég hef sona smá reynslu af E38,
mitt mat, og ég legg áherslu á að þetta er mitt álit eftir minni reynslu úr mínum haus og allt það,
ef þú ætlar í sona bíl, þá þarftu að vera tilbúin í að reka hann, jú hann eyðir "miklu" mátt reiklna með 15-18l eftir aksturslagi, og jú hann kemur til með að bila dáldið meira en þessi hefðbundna a-b tík,
maður verður að gera sér grein fyrir því að þetta er heilmikil græja með v8 vél og fullt af búnaði, og svoleðis bíll er alltaf dáldill rekstur, annað væri bara skrítið,
hinsvegar ertu að fá alveg magnaða kerru, það er alveg fáránlega þægilegt að keyra þetta, allir v8 mótorarnir eru mjög skemmtilegir, og skila miklu í sona stórum bíl meðað við eyðslu, almennir slithlutir í þessa bíla eru á mjög sangjörnu verði, og með réttu viðhaldi og góðri umhugsun reynast þessi ´bílar nokkuð vel,
ég hef keyrt 735 e38 og fannst hann brilliant, töluverður munur á honum og 730 bílnum, en hann er engu síður engin 740,
þannig að i.m.o mæli ég með sona bíl fyrir hvern sem langar, en það þýðir ekkert að væla ef það ksotar dáldið að reka hann, þetta er mikil bifreið
