bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þú átt samt sætan bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 17:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
já ég keyrði framhjá þér þegar þeir voru búnir að stoppa þig.... þarf virkilega 2mótorhjól til að stoppa þennan bíl? :lol:

Þeim hefur fundist hann eitthvað skuggalegur.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 17:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jubb, að minnsta kosti 8)
Þú sást samt ekki þegar ég fékk síðan lögreglufylgdina heim 8) 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 17:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
haha nei, hafði ekki tíma til að stoppa og horfa á :D

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
har har
þarf að fara með græjuna í spota út á skoðunar stöð og þá værður plötunar þínar aftur
.
bara gera eins og ég eiga aukasett af plötum :)

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
það kostar ekki einu sinni krónu að fá plöturnar.. þarft bara að borga skoðunina... það var klippt af yaris dömunar í þessum mánuði líka nýlega :)

Kostar bara ef maður skuldar eitthvað... bifreiðagjöld, tryggingar eða eitthvað svoleiðis.. ekki ef maður trassar skoðun :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group