bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bilanatídni
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 02:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Er há bilanatídni í 1992 325i ? :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bilanatídni
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
xtract- wrote:
Er há bilanatídni í 1992 325i ? :o


Töff þráður...

En gaur, þetta fer eftir því hvernig þú gengur um bílinn. Fyrirbyggjandi viðhald = besta sem þú gerir.

Annars fer viðhaldskostnaður bara eftir eintaki bílsins og núverandi ástandi og hvernig þú keyrir hann.

Dæmi: Þessir bílar, 325i er oft verið að taka á = þá slitna hlutir meira
Yaris t.d., ekki mikið verið að taka á þeim = þar af leiðandi slitna þeir minna.


kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bilanatídni
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Stanky wrote:
xtract- wrote:
Er há bilanatídni í 1992 325i ? :o


Töff þráður...

En gaur, þetta fer eftir því hvernig þú gengur um bílinn. Fyrirbyggjandi viðhald = besta sem þú gerir.

Annars fer viðhaldskostnaður bara eftir eintaki bílsins og núverandi ástandi og hvernig þú keyrir hann.

Dæmi: Þessir bílar, 325i er oft verið að taka á = þá slitna hlutir meira
Yaris t.d., ekki mikið verið að taka á þeim = þar af leiðandi slitna þeir minna.


kv,
haukur


Afsakið haukur en yaris er alltaf í útslætti svo þetta fari eitthvað áfram


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bilanatídni
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
IngóJP wrote:
Stanky wrote:
xtract- wrote:
Er há bilanatídni í 1992 325i ? :o


Töff þráður...

En gaur, þetta fer eftir því hvernig þú gengur um bílinn. Fyrirbyggjandi viðhald = besta sem þú gerir.

Annars fer viðhaldskostnaður bara eftir eintaki bílsins og núverandi ástandi og hvernig þú keyrir hann.

Dæmi: Þessir bílar, 325i er oft verið að taka á = þá slitna hlutir meira
Yaris t.d., ekki mikið verið að taka á þeim = þar af leiðandi slitna þeir minna.


kv,
haukur


Afsakið haukur en yaris er alltaf í útslætti svo þetta fari eitthvað áfram


:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 12:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Las einhverntíman að bilanatíðni BMW væri í 10 sæti yfir minnstu bilanatíðnina, á undan voru japönsku bílarnir. En þetta náði aðeins yfir bíla sem voru framleiddir eftir 1998 og voru ekki eknir meira er 100.000 minnir mig.

Svo stóð líka í sömu könnun að Benz væru endingarmestu bílarnir, meðalending á Benz er 22 ár. Veit einhver hvað það er á BMW?

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bilanatídni
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 12:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Stanky wrote:
xtract- wrote:
Er há bilanatídni í 1992 325i ? :o


Töff þráður...

En gaur, þetta fer eftir því hvernig þú gengur um bílinn. Fyrirbyggjandi viðhald = besta sem þú gerir.

Annars fer viðhaldskostnaður bara eftir eintaki bílsins og núverandi ástandi og hvernig þú keyrir hann.

Dæmi: Þessir bílar, 325i er oft verið að taka á = þá slitna hlutir meira
Yaris t.d., ekki mikið verið að taka á þeim = þar af leiðandi slitna þeir minna.


kv,
haukur


ja, en thad var einhver sem sagdi mer ad passa mig a thessu.. :? hann hefur vaentanlega komid fram vid bilinn eins og eitthvad annad en bmw :) enda a sá gaur hondu i dag


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 13:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
það er ekki hægt að segja til um hvort bilanatíðnin sé há eða ekki. Fer mjög mikið eftir eintökum.
En 92 325 á ekki eftir að vera ókeypis í rekstri, það er pottþétt. Svo ég tali nú ekki um það ef þú sýkist af breytingar veirunni :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
evrópskir bílar bila meira en japanskir bílar..

bmw og benz bila meira heldur en toyota og honda..

mitt svar er yfirleitt já hann á eftir að bila. já eflaust dáldiðp mikið, já það er alveg þess virði..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 17:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
ég átti svona e36 325 árg 91 og eina sem raunverulega bilaði var 1stk háspennukefli og litli rafmagnsmótorinn sem dælir bensíni inn á innspýtinguna (var kallað lausagangsmótor) en það þá var hann bara um 6 ára gamall keyrður ehv um 120.000km þú ert nátturulega spá í 14 ára gömlum bíl og mátt búast við ehv glaðningum

ps líkurnar á því að hann "bili" eru 100%


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 18:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
sindri wrote:
ég átti svona e36 325 árg 91 og eina sem raunverulega bilaði var 1stk háspennukefli og litli rafmagnsmótorinn sem dælir bensíni inn á innspýtinguna (var kallað lausagangsmótor) en það þá var hann bara um 6 ára gamall keyrður ehv um 120.000km þú ert nátturulega spá í 14 ára gömlum bíl og mátt búast við ehv glaðningum

ps líkurnar á því að hann "bili" eru 100%



eins og með alla bíla sem maður kaupir

bara spurning hvenær og hve slæmt það verður

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group