bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 17:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Klesstur blár E39 M5?
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 21:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 21:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
sá svoleiðis bíl fyrir utan bogl um daginn, öll hjól skökk
og fleiri skemmdir.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Oct 2006 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég sá hann einmitt líka og var að spá í hva' hefði skeð fyrir hann.. sá ekkert á honum nema smá klambúleraðir afturstuðari og jú sprungin dekk og frekar frekar skakkur í skóna eitthvað

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 00:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Djofullinn wrote:
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér


Hvaaaa ertu að safna????

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
saemi wrote:
Djofullinn wrote:
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér


Hvaaaa ertu að safna????


hann er að smíða sér m5-virki!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 06:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
saemi wrote:
Djofullinn wrote:
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér


Hvaaaa ertu að safna????


hann er að smíða sér m5-virki!


:rofl:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 08:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svezel wrote:
saemi wrote:
Djofullinn wrote:
bimmer wrote:
Á síðasta leikdegi var mér sagt af E39 M5, bláum með tvílitum svörtum/gráum sætum sem átti að hafa farið hressilega út af vegi hér heima.

Endaði víst 40 metra frá veginum, vélin klesstist afturí bílinn og mælaborðið gekk aftur.

Hefur einhver meira info um þetta mál?
Ekki heyrt um það. Vona bara að allir hafi sloppið og að bíllinn endi í skúrnum hjá mér


Hvaaaa ertu að safna????


hann er að smíða sér m5-virki!
:lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ætli þetta sé bíllinn hans Steina hérna á spjallinu, ég hef ekki séð hann né heyrt í honum hérna í Keflavík í soldinn tíma :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
Ætli þetta sé bíllinn hans Steina hérna á spjallinu, ég hef ekki séð hann né heyrt í honum hérna í Keflavík í soldinn tíma :roll:


Akkurat það sem ég var að hugsa. Hef ekki heyrt í honum né séð hann lengi og hann passar við þessa líkingu...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var einmitt að spá í því hvort þetta væri hans bíll þegar ég sá hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Oct 2006 13:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 05. Dec 2002 22:14
Posts: 109
Location: Hafnarfjörður
Ég var að frétta að bíllinn á að fara á tjóna uppboð núna fljótlega

_________________
Magnús Jón
2002 BMW 330 SMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group