Ekki myndi ég vilja lenda í þessu
Þetta skeði fyrir einn BMW 1 línu eiganda í Bretlandi, einn daginn í vinnunni þá lenti hann í því að flutningabíll krækti afturstuðaranum í stuðarann hjá honum og keyrði svo af stað...
Bíllinn hans dregst með og rekst utan í annan bíl sem vinnufélagi hans á, sem er BTW sama tegund.
Hvaða bílstjóri tekur ekki eftir því þegar hann krækir stuðaranum í annan bíl og hvað þá þegar hann keyrir af stað og bíllinn dregst á eftir, maður hlýtur að taka eftir bílnum...
Hér má sjá meðfylgjandi myndir
