bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þjófavarnir...
PostPosted: Sun 29. Jun 2003 22:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Mig vantar þjófavörn.. ég veit ekkert hvað á að horfa á þegar maður er að leita sér að svoleiðis. ?

http://www.nesradio.is/nesradio/thjofavarnir/viper/Default.asp?ew_3_cat_id=2022&ew_3_p_id=1611 <- fann þessa.. Virkar hún eitthvað?

Með hverju mælir fólkið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Sun 29. Jun 2003 22:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2003 20:50
Posts: 129
Location: Þar sem sólin skín ekki
viper eða fra 12volt etta nyja hja þeim ódyr og góð

_________________
323i bmw 87árg 17"anterafelgur lækkaður
http://www.cardomain.com/id/skari


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2003 23:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þeir eru fínir niðrí nesradio og þú getur líka talað við þá hjá AMG í kópavogi 8)

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, ég keypti þjófavörn hjá Nesradíó og leit AMG setja það í, það var mjög vel gert og hefur virkað vel hingað til. Ég get meira segja lokað gluggum og topplúgu með fjarstýringunni, þurfti ekkert auka í það, var bara tengt inná kerfið í bílnum.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Kull wrote:
Jamm, ég keypti þjófavörn hjá Nesradíó og leit AMG setja það í, það var mjög vel gert og hefur virkað vel hingað til. Ég get meira segja lokað gluggum og topplúgu með fjarstýringunni, þurfti ekkert auka í það, var bara tengt inná kerfið í bílnum.


Sweet!
Manstu hvað þú borgaðir fyrir herlegheitin?
Vinnu annars vegar og kerfið hinsvegar?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Nei, man það ekki, lét líka setja bíltæki og eitthvað fleira í leiðinni. Ég myndi giska á svona 25 þús fyrir allt. Hringdu bara á báða staðina og tékkaðu, þeir eiga að geta sagt þér fast verð.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
vó.

25 þús fyrir þjófavörn sem gerir allar kúnstir er held ég
bara mjög fínn díll!

Mér finnst allavega sniðugt (þó að það sé kannski óþarfi :o) að
geta lokað topplúgu og gluggum remotely!
Jafnvel að geta opnað skottið sitt :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 20:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Hvernig þjófavörn ertu með Kull ?

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2003 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ertu að fara fá þér þjófavörn í verðandi bílinn þinn??? :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 10:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Ja hugsanlega! :D hvada bill skyldi tad nu vera :)

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
tíhíhí, miðað við stærð dekkjanna sem þú varst að auglýsa eftir þá er það nokkuð augljóst :idea:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 12:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Clifford (Nesradíó) er málið

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 18:01 
ég hef líka heyrt góðar sögur af clifford


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2003 18:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Mér sínist allt stefna í Cliffordinn sko :)
Það líkar greinilega öllum við hann..

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jul 2003 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég held alveg örugglega að það sé Clifford í Sunny-inum mínum, og ég
hef ekkert nema gott að segja um það!

Reyndar gerir það eitt til að tjúlla mig:
hann pípir einu sinni þegar hann opnar
og tvisvar þegar hann læsir!

Það er öfugt við allar þjófavarnir sem ég hef notað og séð :D
(Sem er þegar ég pæli í því eiginlega bara Viper og skyld merki... :roll:)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group