bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: SMG á leiðinni út?
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Áhugaverðar umræður:
http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=79653

BMW menn eru greinilega ekki ánægðir með að E60 M5 sé kallaður "rugguhesturinn" :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Áhugaverðar umræður:
http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=79653

BMW menn eru greinilega ekki ánægðir með að E60 M5 sé kallaður "rugguhesturinn" :lol:


Hehehe.. annars kom Ingvar með fínt nafn.. Sleggjan (á reyndar bara við um S6).

Já SMG á ekki við alla, kanski ekki nógu marga.

Eina sem pirrar mig við DSG conceptið er að það sé ekki hægt að skipta niður um 2 gíra í einu, nema með töf. Ég flikka mínum oft niður um 2-3 gíra í einu.

Þetta mun gerast smám saman... samt finnst mér kjánalegt að nota 335i sem eitthvað SMG death warrant, sá bíll er ekki einu sinni með driflæsingu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Ætli BMW komi ekki með sína útgáfu af DSG frekar en að copya han algjörlega.

en SMG+DSG væru killer fun 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 19:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Væri náttúrulega flottast að vera bara með hefðbundna raðskiptingu á kassanum og kúplingu 8)

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group