bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Við getum bara sett upp samkomu þarna seinna ef það væri í lagi fyrir KK

ég spyr þá!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Stefni á að mæta aftur, þetta er helvíti skemmtilegt. Fer á 14.9 á næst

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Svezel wrote:
Stefni á að mæta aftur, þetta er helvíti skemmtilegt. Fer á 14.9 á næst


Já djöfull er þessi Clio að virka hjá þér mar!!!!!!
Ég ætla rústa þér í lok sumars :twisted: (bara preppa vélina fyrir eitt gott run og henda henni síðan :lol: ) Nei, bara draumur :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
gstuning wrote:
Eru menn ekki til í að mæta og leika sér næsta föstudag,

kannski M5 og Alpina B10 myndu koma og sína sitt :)
úff það væri snilld


I´ll be there, mig langar að testa þetta og sja´hvað maður getur á ljósum og á tíma.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 18:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég kem líklega en spyrni ekki útaf því að ég er ekki búinn að láta Halla laga kælivatns lekann, á ekki pening :cry:
En ég mæti og horfi á.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
bjahja wrote:
Ég kem líklega en spyrni ekki útaf því að ég er ekki búinn að láta Halla laga kælivatns lekann, á ekki pening :cry:
En ég mæti og horfi á.


hvaa?? Gerir bara við þetta sjálfur og spara þér peninginn :wink:
Hvar er hann að leka hjá þér???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 19:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Ég mæti, reyni að koma mini-inum undir 20 sek. :wink:

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Fari ég á bílnum hennar mömmu þá næ ég á milli 20 og 30 sec :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er þetta þá ekki date :biggrin: Allir að mæta á föstudaginn, þeir sem eiga ekki hjálm fá þá bara lánað.

BMW 750IA wrote:
Svezel wrote:
Stefni á að mæta aftur, þetta er helvíti skemmtilegt. Fer á 14.9 á næst


Já djöfull er þessi Clio að virka hjá þér mar!!!!!!
Ég ætla rústa þér í lok sumars :twisted: (bara preppa vélina fyrir eitt gott run og henda henni síðan :lol: ) Nei, bara draumur :wink:


Hann prumpast aðeins af stað, mætti samt virka betur (ja hvaða bíll má ekki virka betur :roll: ) Hann verður fínn þegar Stefán og Gunni hjá GSTuning hafa fiktað aðeins í honum.

Er ekki rollan ekta í turbo project?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BMW 750IA wrote:
bjahja wrote:
Ég kem líklega en spyrni ekki útaf því að ég er ekki búinn að láta Halla laga kælivatns lekann, á ekki pening :cry:
En ég mæti og horfi á.


hvaa?? Gerir bara við þetta sjálfur og spara þér peninginn :wink:
Hvar er hann að leka hjá þér???

I wish I knew how, en Halli reddar þessu. Keyri hann nánast ekkert þangað til.



Svezel wrote:
Er ekki rollan ekta í turbo project?

Nei, nei hann ætlar úti NNAAAWWWWSSSSS, verður gaman að sjá það.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bjahja wrote:
Nei, nei hann ætlar úti NNAAAWWWWSSSSS, verður gaman að sjá það.


OOHH YEAH :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Turbó er svo dýrt og flókið dæmi maður!!!!
Ég myndi aldrei leggja út í það sjálfur :?
Allir að mæta næsta föstudag :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group