bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 08:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Slúður ehf.
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Kristján + mótorhjól + annar bíll + löggur... fékk símtal og þetta var það sem ég heyrði.. eitthvað hljómaði þetta eins og Kristján hefði hugsanlega lent aftan á mótorhjól.. en það er allt óvíst. Hringjandi náði ekki að sjá hvort skemmdir væru á ökutækjum. Veit einhver meira um málið? Það virtist vera í lagi með alla, ekkert slæmt í gangi, en spurning hvað var þarna í gangi... En já.. eins og titillinn segir.. "slúður ehf." hér á ferð :) veit EKKERT um málið... Kristján as in E30 blæja með leðri sem eru í stíl við háralit getur kannski frætt okkur meira um málið :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Var hann á blæjunni????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
svo segir sagan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 04:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
ok þar sem eg horfði á þetta..eg og hjolin 2 erum að koma frá Grindavik..erum buna keyra..já á 2 stafa tölu alla leið og bimmin klíndur aftaná þetta 8) en svo komum við i hfj og komum aftan að þessum flotta blæju bimma :shock: ..annar gæjin á btw Aprillia 1000cc prjonar frammúr kristjáni á blæjuni og hinn er fyrir aftan svo tekur hann frammur og það koma gatnamót hja fjarðarkaup fyrir neðan þar sem maður beygir í átt að garðabæ..erum a beygju aðgrein það eru að koma bílar og hjolið stoppar..kristján litur til hliðar hægir aðeins á og leit ekki frammfyrir sig fyrr en hann skutlar hjolastráknum upp og bmwinn fór uppá afturdekkið á hjolinu. það sem skeði hjá kristjáni greyinu var það að billinn skellur i jörðina og það brotnar oliupannan ..hans vegna vona eg að hann hafi drepið STRAX á en stuðari vatskassi húdd ofl er beyglað og brotið hja honum



ALLIR sluppu ómeiddir frá þessu og hjola maðurinn fær sinn hlut bættann

_________________
[ARNARF]


Last edited by Arnar 540 on Sun 09. Jul 2006 13:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Leiðilegt að heyra en eins og kom fram þá er það fyrir öllu að enginn slasaðist.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Shit happens, gaurinn og ég báðir í lagi, það er það sem skiptir mestu máli.

Stuðarinn og húddið skemmt, fæ mér bara M-tech í staðinn.

Olíupannan aftur komin í steik. Ég drap á bílnum svona 4 sek eftir áreksturinn.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
OH SHIT. Gott hjá Kristjáni að líta á björtu hliðarnar. Núna fer mikil vinna í gang hjá þér, gangi þér vel :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 21:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Frábært að enginn slasaðist!
Dauða hluti má bæta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Geirinn wrote:
OH SHIT. Gott hjá Kristjáni að líta á björtu hliðarnar. Núna fer mikil vinna í gang hjá þér, gangi þér vel :)


Þýðir náttúrulega ekkert annað, bara tækifæri til að fá sér nýjan framstuðara og það flottari. Þar að auki var kominn tími á að skipta um vatnskassa.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jul 2006 15:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ljótt að heyra. Vonandi verður hann bara enn fottari en hann var 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Úff leiðinlegt :cry:

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 69 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group