bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 08:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fyrirspurn um BMW
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég prófaði fyrir nokkrum árum 523 BMW ef ég man rétt árg 97 minnir mig hehe.. ok ekki nákvæmur í lýsingum. Númerið á honum var UR-700. Ég var að deyja mig langaði svo í hann en lánið var ekki eins og mér var lofað svo ég hætti við. Og er búinn að sjá eftir þeim bíl LENGI! :) En svo vildi til að ég sá hann við sprautuverkstæði um daginn, speglar ekki á o.s.frv. Veit einhver hér hvort eitthvað kom fyrir hann eða bara verið að sprauta hann vegna 9 íslenskra vetra sem fara nú ekki beint vel með bílana okkar? :)

Þessi bíll var klikkaður.. B&L sagði aukabúnað vera uppá milljón t.d. 8)

Ég er nú reyndar ekki að spá í að kaupa eða neitt þannig, bara spá hvort einhver hér eigi hann :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 12:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
þessi bíll var einu sinni hér í eyjum og hann var ALLTAF bilaður..var alltf ekkað tölvuvesen...og síðan nennti eigandinn þessu veseni ekki og keypti bara allar tölvurnar nýjar :shock:

En þessi bíll er samt mjög flottur..sá hann ekki fyrir svo löngu á sölu og það var sett á hann 990 þús minnir mig..

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
crap :? þá er ég hálf fegin því að hafa sleppt þessu.. hann var á 3,2 þá :) þetta var... tjahh... 2000 eða 2001 sem ég var að spá í honum..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 13:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
ValliFudd wrote:
crap :? þá er ég hálf fegin því að hafa sleppt þessu.. hann var á 3,2 þá :) þetta var... tjahh... 2000 eða 2001 sem ég var að spá í honum..


Auðvitað bilaði hann víst að þú varst að hugsa um að kaupa hann :P

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
burgerking wrote:
ValliFudd wrote:
crap :? þá er ég hálf fegin því að hafa sleppt þessu.. hann var á 3,2 þá :) þetta var... tjahh... 2000 eða 2001 sem ég var að spá í honum..


Auðvitað bilaði hann víst að þú varst að hugsa um að kaupa hann :P


venjulega bila þeir nú rétt eftir að ég kaupi þá og allan tíman á meðan ég á þá :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta bilar allt saman.. sama hvað það heitir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 18:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
íbbi_ wrote:
þetta bilar allt saman.. sama hvað það heitir


Jamm... en þetta er ekkert eðlilegt með bróðir minn :D

reyndar er ég ekkert búinn að vera heppinn heldur ;)

Örugglega eitthvað ættgengt :P

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég var eitthvað að gjóa augunum eftir þessum bíl um daginn.

Svo keypti að mér skilst starfsmaður B&L bílinn og er búinn að dunda töluvert í honum. Var eflaust bara að láta sprauta hann vegna rispum og þess háttar. Hann talaði í það minnsta um að láta gera það.

En endilega leiðréttið mig ef þetta er ekki rétt hjá mér með eigandan. Hef bara hitt manninn einu sinni.

Og já hann er annsi fallega búinn hjá honum. Ljóst leður, 18" felgur (Style 32 held ég að það heiti) og fleira.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jul 2006 13:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Það er líka KASETTUTÆKI í honum..enginn geislaspilari :shock:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jul 2006 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Líklega stjórnar tækið einnig magasíni :idea:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Jul 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
það er magasín :) allavega minnir mig það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jul 2006 22:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
kasettumagasín :shock: :roll:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 48 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group