bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ekki alveg ... en FUCK cocoa puffs er ekki þess virði að éta það aftur með mjólk :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 18:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef einhverjum skemmtilegum vantar far þá er ég með laust pláss, meira að segja 4 laus pláss :oops:
Ég á enga vini :cry:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bjahja wrote:
Ef einhverjum skemmtilegum vantar far þá er ég með laust pláss, meira að segja 4 laus pláss :oops:
Ég á enga vini :cry:

Ég er skemmtilegur!
Hvenær ætlaru heim? :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 18:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
arnib wrote:
bjahja wrote:
Ef einhverjum skemmtilegum vantar far þá er ég með laust pláss, meira að segja 4 laus pláss :oops:
Ég á enga vini :cry:

Ég er skemmtilegur!
Hvenær ætlaru heim? :D

Það er ekki víst, annað hvort á sunnudags, mánudags eða þriðjudagskvöldið :wink:
Kemur í ljós líklega á morgun.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bjahja wrote:
Það er ekki víst, annað hvort á sunnudags, mánudags eða þriðjudagskvöldið :wink:


Hahaha!
Hver ætli tilgangur spurningarinnar hafi verið? :D :D

Annars veit ég ekkert hvort ég ætli að keyra sjálfur, húkka far, eða á hvaða bíl ég ætla að fara!

Ég get valið um jeppa, fólksbíl og miötu! -- en allt hefur sína kosti og galla :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Namm pasta!

Farðu með Bjarna maður!! Það er ekkert meira boring en að keyra EINN norður þó svo ég hafi aldrei prufað þáð en það getur ekki verið skemmtilegra en að keyra einn SUÐUR :Þ

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 01:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
arnib wrote:
bjahja wrote:
Það er ekki víst, annað hvort á sunnudags, mánudags eða þriðjudagskvöldið :wink:


Hahaha!
Hver ætli tilgangur spurningarinnar hafi verið? :D :D

Annars veit ég ekkert hvort ég ætli að keyra sjálfur, húkka far, eða á hvaða bíl ég ætla að fara!

Ég get valið um jeppa, fólksbíl og miötu! -- en allt hefur sína kosti og galla :)
°

Fannst þér þetta ekki vera gott svar??? 8)
En væri ekki skemmtilegast að vera á akureyri á miötunni, þótt ferðalagið þangað væri kannski ekki frábært.
Þú mátt allavegana fá far hjá mér, ef til þess kemur.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Sweet! Gott að vita af því, en ef vinir þínir hringja og segjast ætla að koma með, ekki segja þeim að bíllinn sé fullur! :D

Því ég er ekki pottþéttur..


segðu þeim að hann sé rétt kominn í glas..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 16:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
arnib wrote:
Ég get valið um jeppa, fólksbíl og miötu! -- en allt hefur sína kosti og galla :)


Kosturinn við miötuna er líklega sá að þá þarftu ekkert að stoppa neitt á leiðinni. :lol:

Eða eru bremsurnar kannski komnar í lag? :wink:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
arnib wrote:
Sweet! Gott að vita af því, en ef vinir þínir hringja og segjast ætla að koma með, ekki segja þeim að bíllinn sé fullur! :D

Því ég er ekki pottþéttur..


segðu þeim að hann sé rétt kominn í glas..


SPRELL !! :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
iar wrote:
Eða eru bremsurnar kannski komnar í lag? :wink:


Bremsurnar komnar í að framan,
ekki búnar að aftan en ég á samt í þær ef ég nenni að skipta um.

Og hvað helduru!
Helduru ekki að strákurinn hafi skipt um ventla-loks-pakkningu með góðri aðstoð frá óskari vini sínum! :)

By far það mesta sem ég hef gert í bíladóti :P

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group