Stulloz wrote:
"Bíla-ár" ekki það sama og "Vesturlandatímatalsár"
"bílaframleiðsluárið" er víst okt-sept að ég held og stemmir þannig ekki alveg við "okkar" tímatal.
Það sem ég á við er að bílar sem framleiddir eru eftir í eða eftir "10" mánuð ár hvert eru titlaðir "næstaárs árgerð.
Bmw miðar við 09 frekar enn 08 í þessu.
Til dæmis 328 touringinn sem ég átti var skráður árgerð 95 enn þegar ég fór að skoða þetta þá var hann framleiddur í sept 95 minnir mig enn kemur ekki á götuna fyrr enn 03/96 úti.
Fáránlegt þar sem allir þessir pappírar voru í hanskahólfinu
Hann er skráður með engann fyrsta skráningardag heldur bara framleiðsluár 1995 og ég fór í umferðarstofu með uppáskrifaða pappíra frá B&L að reyna að breyta þessu enn nei vinur minn við erum hálfvitar sem vinnum hér var þjónustan þar
