bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 23:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég fór með bílinn minn í skoðun áðan. Hvernig stendur á því að menn sem eru að vinna þar virðast ekki hafa neina haldbæra þekkingu á bílum?

Gæjinn ætlaði að skella á mig athugun útaf því að hann hélt að bíllinn væri með brotna gorma, ég leiðrétti karlangann og sagði honum að bíllinn væri einfaldlega bara lækkaður.

"alltaf sér maður eitthvað nýtt"

Er það nú allt í einu orðið eitthvað nýtt að lækka bíla?

Fékk á endanum endurskoðunn vegna þess að önnur rúðuþurrkan var rifin og smáræðis leki í bremsudælunni.

:roll:

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Fri 21. Apr 2006 13:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
Ég fór með bílinn minn í skoðun áðan. Hvernig stendur á því að menn sem eru að vinna þar virðast ekki hafa neina haldbæra þekkingu á bílum?

Gæjinn ætlaði að skella á mig athugun útaf því að hann hélt að bíllinn væri með brotna gorma, ég leiðrétti karlangann og sagði honum að bíllinn væri einfaldlega bara lækkaður.

"alltaf sér maður eitthvað nýtt"

Er það nú allt í einu orðið eitthvað nýtt að lækka bíla?

Fékk á endanu endurskoðunn vegna þess að önnur rúðuþurrkan var rifin og smáræðis leki í bremsudælunni.

:roll:


veistu þú verður bara að fara nógu oft á sama stað með kinky bíla, þá hætta þeir að pæla í þér, það er þannig í keflavík allaveganna hjá mér

Einn vildi halda því fram að coiloverið hans stefáns væri bílað því að hann fjaðraði ekkert ,
hehe hélt að demparinn væri læstur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Apr 2006 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Kristjan wrote:
Ég fór með bílinn minn í skoðun áðan. Hvernig stendur á því að menn sem eru að vinna þar virðast ekki hafa neina haldbæra þekkingu á bílum?

Gæjinn ætlaði að skella á mig athugun útaf því að hann hélt að bíllinn væri með brotna gorma, ég leiðrétti karlangann og sagði honum að bíllinn væri einfaldlega bara lækkaður.

"alltaf sér maður eitthvað nýtt"

Er það nú allt í einu orðið eitthvað nýtt að lækka bíla?

Fékk á endanum endurskoðunn vegna þess að önnur rúðuþurrkan var rifin og smáræðis leki í bremsudælunni.

:roll:


Ég sé reyndar ekkert athugavert við endurskoðun sökum leka í bremsum, því að það er jú stærsta og mikilvægasta öryggisatriðið og EIGA AÐ VERA Í LAGI :!:

En ég held nú að þú sért ekkert að kvarta yfir því, er það nokkuð? :wink:

En já, þessir skoðunarmenn eru sumir hverjir alveg útúr kú!

Eitt mesta bögg sem að ég hef séð er að nýleg corolla sem að kom inná verkstæði til mín með enduskoðun, bílinn var í 100% ásigkomulagi en nei, það vantaði þokuljósið í tengilinn :!:
Konan hafði keypt bílinn notaðan með beislinu og hefur aldrei keyrt með kerru og mun ekki gera það, hversu líklegt er að hún sé akkurat með kerru í þoku? Þetta finnst mér eiga að vera full skoðun með athugasemd! Hefði aldrei látið þetta ganga yfir mig!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group