bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 16:38 
325ix wrote:
Sælir bimma fíklar. Ég er nýr hérna og er að skoða það sem er búið að vera að fara fram hérna.. er það satt að B&L er að bjóða uppá fría ástandsskoðun? ..er eitthvað sem nýr gaur þarf að vita hérna??
hlakka til að mæta hérna í framtíðinni.. er búinn að vera einmana bimma sjúklingur í tíu ár



hvernig 325ix áttu ? :biggrin:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2003 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég er með E-30 ´88 bíl gráan..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2003 03:12 
Var hann ekki alltaf fyrir utan Vöku einusinni??,
Allavega var gaur sem bauð mér bílinn, og hann var að vinna í Vöku,.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2003 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég er búinn að eiga hann í rúm tvö ár. Kannski eitthvað fyrir það en ekki meðan ég hef átt hann. Var það X-bíll?? ..sæmilega heill? ..þeir eru orðnir sjaldgæfir E-30 x bílarnir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2003 14:41 
er þetta bílinn með númerið ix-??? og er ameríkutýpa ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2003 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
325ix wrote:
ég er búinn að eiga hann í rúm tvö ár.


Keyptirðu hann af strák úr Kópavogi?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2003 20:04 
hann er með númerið ix-*** en hann er ekki ameríkutýpa, þ.e.a.s hann er ekki með svona stuðara sem stendue hálfan metra fram og aftur frá bílnum.. Gaurinn sem ég keypti hann af átti heima í grafarvogi þá.
Þessi bíll er með krómstuðurum og er nýsprautaður og með filmur.. vantar samt nýjan afturstuðara ef einhver veit um.. :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 01:08 
það voru ekki auðruvísi stuðara á ameríku týpunni...
þetta fer bara eftir árgerðum hvernig stuðararnir eru
minn er 87 og er tjah var með ljótu stuðarana en 88 árgerð
kom með fallegu plast stuðarana.

En bílinn þinn er 88 árgerð, coupe (voru bara fluttir inn coupe
til ameríku 88) og komu þeir allir með BC II, sport stólum
og svo er þessi með AC þannig að ég hélt að þetta væri
ameríku týpa :D

Virkilega fallegur bíll samt !


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
takk fyrir.. ég er búinn að vera að eyða soldið í hann en mér finnst samt vanta töluvert uppá ennþá.. langar í nýjar felgur og nýtt kitt.. var að skoða einhverja lista inní tómstundahúsi og þar var margt ágætt en alltaf bara spurning um pening samt.. svo er líka margt annað en útlitið sem ætti að hafa forgang. T.d. demparar og sæti..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 02:27 
ertu með orgina basketweave felgurnar undir honum ??
ef svo er vill ég kaupa þér af þér svo framarlega að
þetta séu 41mm offsets felgurnar !! :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 02:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
sko.. ég veit ekki hvað basketwave felgur eru en ég er mað fimm arma felgur sem mér finnst vera svona hálf japanskt en ég á sex svoleiðis stykki samt..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 09:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Basketweave eru felgur sem eru eins og körfuboltanet í útliti, þ.e. með X munstri.

BBS og BMW hafa þetta á mjög mörgum felgum. Útlitið er svona (ekki nákvæmlega svona, heldur ýmsar útgáfur. Þetta er samt gróflega útlitið):

Image

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
oskard wrote:
það voru ekki auðruvísi stuðara á ameríku týpunni...


Byrja á því að segja að ég veit ekkert hvort þetta hafi verið öðrvísi á iX bílnum.

en í kanlandi þá voru stuðararnir á þristunum svona helmingi lengri út, með svona krómi oná. Það var svona dempari inní þeim, en þetta var gert til að minnka höggið við árekstur. margir kanar hafa borað eitthvað í þessa dempara og farið svo hægt uppað vegg til að ýta stuðaranum inn. Trúðu mér óskar að þetta var sko SÆTI framan og aftan á þessum bílum!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 14:24 
takk fyrir að skýra fyrir mér hvað basketwave er og þá veit ég að
ég er definetely ekki með svoleiðis undir mínum.. :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2003 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
úúúps, þetta var ég.. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 80 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group