Jónki 320i ´84 wrote:
Já eins og ég hef oft sagt að þá er m-techII mjög dýrt dæmi, en ef við miðum við bílinn minn sem ég held að flest allir geta verið sammála um að sé toppeintak af e30 325i að þá kostaði hann ca 2200evrur og er ég búinn að betrumbæta hann helling eftir að ég fékk hann og bara gert hann enn betri að mínu mati.
En það sem ég er að segja er að það er vel hægt að fá góð eintök fyrir 2000+ evrur en þá er ég ekki að tala um með leðri, m-techII, rafmagni í rúðum og lúgu og svona allskonar aukabúnaði.
En ef maður er að finna bíl með öllum þessum aukabúnaði þá ætti hann að vera í kringum 4000 evrur til þess að vera bíll í toppstandi.
Að mínu mati eiga menn ekki að hugsa um aukahluti og kitt og felgur og þannig hluti, það er hægt að bæta því við eftir á, fyrst og fremst að finna bíl sem er með gott kram, t.d. minn bíll

já það kostar að fá góðan bíl enda þegar maður fær góðan bíl skilur maður
alveg þá sem eru að borga svoa verð ,enda eru það solid bíla oftast ...
ég skil svosem alveg afhverju þessi þristur er búinn að vera svona
vinsæll í yfir 20ár hvað þá 325i ,fýla lookið og bara gaman að eiga og keyra góðan 325i E30 ,
skemmtilegir bíla = vinsælir
eitt sem ég vill spyrja að líka þið hljótið að hafa lent í því að lenda í umræðum um ykkar bíl E30 325i , hjá mér allavegana oftast verið
kunningjar og fjölskildu ´folk og mjög oft kemur upp góðar minningar hjá
þeim þegar þeir voru ungir og áttur alveg eins svona bíl 2dyra 325i sama boddy
mér fynnst alveg magnað hve oft það kemur fyrir mig
