IceDev wrote:
http://www.emiata.com/Z3Window.asp
Borgar mér bara í z3 blíðu einn daginn

Ef þetta er rétt sem er skrifað þarna þá er það hið besta mál því OEM
rúðurnar er algjört rusl! Ég skipti um hana á gamla mínum og það tók
tæpt ár að "eyðileggja" hana þó svo að ég reyndi hvað sem ég gat að fara
vel með hana
En það er til eitthvað efni, einhverskonar massi, ég því miður komst aldrei
yfir þetta efni en þegar gaurarnir í standsetningunni í B&L höfðu fiffað
bílinn fyrir sölu þá var rúðan miklu betri heldur en þegar ég lét hann af
hendi..
.. en það er mjög ólíklegt að hægt sé að skyggja þessa rúðu með
hefðbundunm aðferðum, hún sveigist og beygist þegar blæjan er sett niður.