bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2003 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
oskard wrote:
tjah ég hef lesið annað en þú um þennan leik.

það verður gert opinbert árið 2004 hvenær hann kemur út
og að það verði um 500 bílar í leiknum....

það er hægt að nálgast screenshots og video úr leiknum
á http://ps2.ign.com/.

vá hvað þessi leikur verður keyptur þegar að hann kemur ! :D


Ég var einmitt búinn að lesa þetta sama um GT4 en síðan kom EVO í gegnum lúguna og þar stóð þetta ásamt öðru um leikinn ásamt myndum o.fl.

Á bls. 134 í blaðinu stendur "Gran Turismo 4 will feature more than 1000 cars, and as these pictures show it's a pretty eclectic collection..."

Myndirnar líta vel út og mjög fjölbreyttir bílar virðast verða í leiknum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Var að enda við að lesa meira um GT4 í Playstation 2 Official Magazine-UK þar sem þeir eru með það eins og þeir segja það "in writing" að það verði a.m.k. 100 brautir í leiknum en til samanburðar var GT3 með 19 brautir, þeir segja einnig að fjöldi bíla verði allaveganna 500+ (official line) en segja ekkert með skaðann og efast ég um að bílaframleiðendur láti það eftir (því miður).
Varðandi útgáfudaginn þ.e. desember 2003 þá segjast þeir verða komnir með svar um það í næsta blaði.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group