oskard wrote:
tjah ég hef lesið annað en þú um þennan leik.
það verður gert opinbert árið 2004 hvenær hann kemur út
og að það verði um 500 bílar í leiknum....
það er hægt að nálgast screenshots og video úr leiknum
á
http://ps2.ign.com/.
vá hvað þessi leikur verður keyptur þegar að hann kemur !

Ég var einmitt búinn að lesa þetta sama um GT4 en síðan kom EVO í gegnum lúguna og þar stóð þetta ásamt öðru um leikinn ásamt myndum o.fl.
Á bls. 134 í blaðinu stendur "Gran Turismo 4 will feature more than 1000 cars, and as these pictures show it's a pretty eclectic collection..."
Myndirnar líta vel út og mjög fjölbreyttir bílar virðast verða í leiknum.
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR