Sæll, 525
Ég var einmitt að skoða þennan bíl, hann er mjög heillegur og frábært að keyra hann. Ekkert finnanlegt slit í stýrisbúnaði eða í vélinni. Mjög vel farinn að innan. Það vantaði reyndar einhverja færslu í þjónustubókina.
Vinsamlegast athugaðu að ég keyrði hann einungis, lét ekki ástandsskoða hann.
Það voru örfáar skellur á lakkinu og vantaði lista á hliðina á honum.
En dragðu þetta saman, hann er ekinn 94.000 km og orðinn 5 ára gamall. Þetta er vissulega gott verð fyrir mjöög vel útbúin bíl.
Til skemmtunar getur þú skoðað
http://www.bmw.de -> Automobil -> Gebrauchte Automobil og smellt verðunum inn í bmwkraftur.is/innflutningur
Þetta er ekkert alveg útúr kú
P.s. ég er ekki tengdur þessum bíl á neinn hátt, hann er í eigu bílabúð benna.
*Edit*
http://www.bilaland.is/bilaland/utkoma/default.asp?Order=1&Test=1&From=/bilaland
ON370 BMW 530I 2003 54000 Km 3.270.000 kr
Þennan væri örugglega hægt að fá lauslega undir þremur milljónum. Nýrri, minna keyrður og stór fallegur litur.