bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 00:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
Okee, nú er farinn headpakkning í dýrinu mínu og ég veit að það er þó nokkuð vinna að gera við hana, ER hægt að skella 3.5 3.0 velinni yfir í 525 eða e-h álíka?? eða er þetta bara heimskuleg spurning :oops: langar alveg ýkt mikið til þess að fá meira afl í þennan bíl, og líka eitt sem stangast á við þetta að hann er ix, :cry: Anyone???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ix þýðir að olíupickupinn er akkúrat öfugu megin við þann stað sem að hann er í venjulegum bíl..

3.0 eða 3.5...

tja, ef að þú ert með M20 þá hugsanlega græðiru á því, en með M50 þá græðiru afskaplega lítið... færri hö t.d. í M30B30 en M50B25 en meira tog samt...

Það er lítið mál að swappa M30 í húddið á E34 (sem að ég giska á að þetta sé) en ef að þú ert með M50 mótor myndi ég bara láta gera við heddpakkninguna !

Þetta eru mín svör.... en þar sem að ég bulla bara (að áliti einhverra hérna innii) þá þarftu ekkert að taka mark á mér !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Oki...það er svosem alveg rétt að mörgu leiti hjá Viktori að ef þetta er "stærri" 2,5 mótorinn, þá kraftlega séð þá er svosem ekki mikið vit í því að fara í M30b30 en þrátt fyrir að 3,4 mótorinn er ekki nema nokkrum hestöflum kraftmeiri en 2,5 þá er hann TÖLUVERT aflmeiri með rétt yfir 300nm í tog :twisted: og það gerir hann verulega eftirsóknaverðan :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég stór efa að turnarir fyrir fjöðrun sé eins og í venjulegum
og því verður bara pain að skipta um vél í þessu,

láttu bara laga heddpakkninguna þína

Þú ert ekki að fara runna neitt nema M20 sem IX
mögulega M30 sem RWD

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 10:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þar sem þetta er 5-a þá er þetta alveg ábyggilega M50. Það er vonlaust mál að fá ix dæmið til að virka með annarri vél.

Ef þú ætlar að láta stærri vél í hann þá missir þú framdrifið.

Ég segi, láttu gera við heddpakkninguna.

En ein spurning. Þar sem þessir mótorar eru mjög traustir, af hverju fór heddpakkningin og ertu viss um að hún sé farin?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
saemi wrote:
Þar sem þetta er 5-a þá er þetta alveg ábyggilega M50. Það er vonlaust mál að fá ix dæmið til að virka með annarri vél.

Ef þú ætlar að láta stærri vél í hann þá missir þú framdrifið.

Ég segi, láttu gera við heddpakkninguna.

En ein spurning. Þar sem þessir mótorar eru mjög traustir, af hverju fór heddpakkningin og ertu viss um að hún sé farin?


Já, einmitt.. hvernig lýsir þetta sér ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: RE: svar
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 22:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 19:34
Posts: 29
saemi wrote:
Þar sem þetta er 5-a þá er þetta alveg ábyggilega M50. Það er vonlaust mál að fá ix dæmið til að virka með annarri vél.

Ef þú ætlar að láta stærri vél í hann þá missir þú framdrifið.

Ég segi, láttu gera við heddpakkninguna.

En ein spurning. Þar sem þessir mótorar eru mjög traustir, af hverju fór heddpakkningin og ertu viss um að hún sé farin?


Já það bendir allt til þess, hann reykir mikilli gufu, það gussar upp-úr vatnskassanum, hann hitar sig :x

en ég var að láta viðgerðamann bjóða í verkið og mer lýst bara þó nokkuð vel á töluna :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: RE: svar
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 01:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Yeah'z wrote:
saemi wrote:
Þar sem þetta er 5-a þá er þetta alveg ábyggilega M50. Það er vonlaust mál að fá ix dæmið til að virka með annarri vél.

Ef þú ætlar að láta stærri vél í hann þá missir þú framdrifið.

Ég segi, láttu gera við heddpakkninguna.

En ein spurning. Þar sem þessir mótorar eru mjög traustir, af hverju fór heddpakkningin og ertu viss um að hún sé farin?


Já það bendir allt til þess, hann reykir mikilli gufu, það gussar upp-úr vatnskassanum, hann hitar sig :x

en ég var að láta viðgerðamann bjóða í verkið og mer lýst bara þó nokkuð vel á töluna :P


Go 4 it!

ekkert vit í að swappa m30 eða einhverju álíka í IX bíl.
M50 vélin allavega er mjög góð, skilar aflinu þokkalega og eyðir ekki miklu, og þú heldur framdrifinu með því að láta gera við hana.

Auk þess myndi swap kosta þig miklu miklu meira en heddpakkningaskiptin :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 12:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Getur verið að heddið hjá þér hafi frostsprungið einhverja nóttina vegna lítils frostlögs í kælivatninu, Ertu búinn að kíkja hvort hann sé að sulla saman olíu og kælivatni?

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 75 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group