bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 01:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Aug 2005 23:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Jun 2005 00:09
Posts: 34
Location: Eyjafjordur
Ég þekki einn sem keyrir mjög mikið í langkeyrslu á Volvo S70. Hann notaði eingöngu V power og sagði að bíllinn eyddi það mikið minna miðað við 95 oct, að bensínkostnaðurinn væri minni í heildina. Einnig vann bíllinn betur.

_________________
E32 730i '87
Delphin Metallic


Some is good, more is better and too much is just enough!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 06:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Money talks strákar mínir.....

Þegar þetta hættir að snúast um ákveðinn standard og snýst eingöngu um peninga þá er þetta akkúrat niðurstaðan.

Það hefur verið tap á V-power nánast frá upphafi. Fyrir því eru nokkrar ástæður, bensínverð fór hækkandi á sama tíma og þessu var hleypt af stokkunum og það varð til þess að það var hreinlega ekki hægt að láta það kosta það sem það þurfti að kosta því það hefði gefið svo neikvæða ímynd af Skeljungi að vera með bensín á dælunum sem kostaði kannski 130 kall!

Auk þess hefur umræðan af stærstum hluta verið mjög neikvæði út í þetta eldsneyti og þar sem reiknað var með því að flest bíladellufólk tæki þessu fagnandi var ákveðið að slá til og vera fyrstir til að bjóða hágæða eldsneyti á Íslandi. Móttökurnar voru hinsvegar alveg ótrúlega slæmar fyrst um sinn þar sem margir mánuðir fóru í það að verja "svindlið" í stað þess að fólk prófaði þetta bara.

HINSVEGAR! þá er hægt að flytja hágæðaeldsneyti inn í tunnum, það verður að sjálfsögðu ekki ódýrt en ef að menn sleppa álagningu þá gæti það mögulega komið þolanlega út. Menn hafa gert þetta fyrir keppnis vélsleða (Skeljungur flutti það reyndar inn líka).... en hver veit - kannski væri hægt að safnast saman um að flytja svona inn.

Kannski gæti einhver sjálfstæður rekstraraðili tekið þetta að sér og boðið uppá dælu (eins og atlantsolía gerir (verktakadælu))....

Og að lokum, þá er bara 95 og 92 OKTANA hér í DK, V-power fæst hinsvegar í DE. Ég hef tekið eftir því á Golfinum að hann eyðir meira á fyrsta tankinum á V-power en svo fer eyðslan að lækka þegar hann er kominn á annan tankinn :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Mon 29. Aug 2005 09:44, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Mig mynnir endilega að ég hafi séð V-power auglýst á Kaupmannahafnar svæðinu. Hérna í Svíþjóð fær maður 95.96 og 98 okt á flestum stöðum og svo er Shell að byrja með V-power (allavega hef ég ekki tekið eftir því áður)

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group