bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: spreyja krómið svart ?
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Var að spá í spreyja krómið á bílnum til að fá shadow line look á hann, var spá hvort einhver hefði gert svoleiðis ? e-ð sem þarf að passa sig á ?


Þarf að pússa krómið áður en mar spreyjar það eða er bara nóg að þrífa það vel ? annars er ekkert ryð eða neitt á því.

er eitthvað sprey betra en annað í svona ?

eða ætti ég bara að afskrifa þessa hugmynd ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 13:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
þarft að þrífa það vel og matta það með svona slípimottu,
og svo þarftu sérstakan grunn, man ekki alveg hvað hann heitir.
ég er búin að gera þetta nokkrum sinnum(pabbi reyndar, en er búinn að horfa á hann gera þetta :wink: )
síðan bara að setja nóg af lakki á þetta, passa bara að það byrji ekki að leka 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Jul 2005 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Sýrugrunnur.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Jul 2005 09:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Dr. E31 wrote:
Sýrugrunnur.


Einmitt, thanx :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Jul 2005 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hvernig lakk ætti ég að kaupa ? matt eða glans ? .... hef ekki skoðað þetta nýlega þannig að ég man ekkert hvernig áferðin er á þessu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Jul 2005 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:
hvernig lakk ætti ég að kaupa ? matt eða glans ? .... hef ekki skoðað þetta nýlega þannig að ég man ekkert hvernig áferðin er á þessu


matt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Jul 2005 13:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
einarsss wrote:
hvernig lakk ætti ég að kaupa ? matt eða glans ? .... hef ekki skoðað þetta nýlega þannig að ég man ekkert hvernig áferðin er á þessu


Hálfmatt 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group