bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þvottadagur
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 22:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Hmm ég var að pæla..
Mig langar að hreinsa aðeins til undir húddinu hjá mér.
Ég hafði hugsað mér að skella bara tjöruleysi yfir allt heila klabbið og sprauta með háþrýstidælu, en svo sagði eitthvað mér að taka því aðeins rólega og spyrja aðeins betur út í þetta :)
Image
Eru einhverjir staðir sem ég þarf að varast á að fara yfir ?
Þar sem ég ætti t.d. að henda poka yfir og teygju eða get ég bara ráðist beint á þetta? :)

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 22:55 
Search getur verið sterkur leikur... http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10791


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 23:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Hehh, já mér datt það ekki einu sinni i hug.
Takk fyrir þetta Óskar.

Nú er bara að fara að lesa og þrífa :wink:

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 08:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég persónulega er algjörlega hættur að háþrýstiþvo undir húddinu, lenti í því að vélin fór ekki í gang í nokkra daga eftir þvott :S
Þannig að svampur og vatn er málið segi ég :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
aldrei háþrýstiþvo vélina.. Það eru góðar líkur á að það blotni inn á kertin (sem er reyndar auðvelt að redda með lofti bara) en það er bara best að nota olíu/tjöruhreinsi og uppþvottabursta, svo svamp og sápuvatn, þurka svo allt heila klabbið og svo þó að margir vilji meina að það sé verra þá nota ég motorplast yfir allt á eftir (má bara ekki blotna neitt fyrren það hefur þornað 100%).. hefur alltaf lookað flott hjá mér!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 12:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ætla að bæta við að ég set alltaf bumber care frá auto glym á plastið og það helst alveg mega svart lengi :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 16:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Takk fyrir svörin strákar, ég ætla að næla mér i svona bumber care og redda þessu um helgina ;)

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group