bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sæti í 740IL
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 01:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Jul 2005 00:40
Posts: 35
Location: Höfuðborgarsvæðið
Sælir félagar,
Flutti inn vel útbúin 740IL '98 bíl frá Bretlandi um daginn. Lenti í smá óhappi, þegar að það heltist geimasýra í fína ljósbrúna leðrið á bílstjórastætinu. Að sjálfsögðu leiddi þetta af sér þar til gert stórt gat á sætið :cry: . Vitið þið hvort það er einhvers staðar hægt að kaupa leður eða notaða sessu í sætið ? Er til þjónustuaðili hér á klakanum sem lagar svona hluti ?

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Getur athugað hjá þessum:
Kaj Pind ehf bólstrun Vesturvör 29 200 Kópavogur 5542450

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 04:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 18:57
Posts: 44
Location: Reykjavík
Ég var nú að spá í að kaupa Benz 500 SEC. Sessan í bílstjórasætinu var farin að gefa sig, þ.e. sætið var allt skakkt. Ég spurði þá niðri í Ræsi og þeir sögðu að- þetta væri ekkert mál.

Ég átti bara að kaupa nýja grind innan í sessuna (hræódýrt) og svo benti Ræsir mer á fyrirtæki sem myndi klæða grindina fyrir mig. 'atti víst ekki að kost neitt mikið.

Anyway...ég er nú búinn að gleyma hvaða fyrirtæki þetta var, en þú gætir kannski spurt niðri í Ræsi?

ps. Það er eins og mig minni ap gatan sem þetta fyrirtæki hafi átt að vera við, hafi heitið eitthvað-múli. (Hallarmúli, Síðumúli, Ármúli, etc.)

_________________
Karl Trausti - 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 10:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Kaj Pind var einmitt staðsett í Síðumúla áður en þeir fluttu í Kópavog. Ég get hiklaust mælt með þeim varðandi leðursæti. Tengdamóðir mín lét þá leðurklæða nýjan Landcruiser og kom það mun betur út en original leðrið frá Toyota.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group