bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 22:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Að gefnu tilefni:

M6 E24 er ameríkutýpa. Hann er með 256hö.

Evróputýpan heitir M635csi. Hann er 286hö.

Þessi bíll sem linkurinn var á hérna á Ebay er ameríkubíll, hann fer aldrei á minna en svona 15.000 USD að mínu mati.

Evrópubílarnir eru flestir á 13.000 EUR og upp úr í Evrópu. Svo það kostar sitt að flytja svona bíl inn. Það eru ekki margir sem eru tilbúnir að borga 2 millur fyrir svona gamlan bíl.

En þessir bílar eru að sjálfsögðu mjög skemmtilegir og sjaldgæfir. Ekki slæm fjárfesting.

Varðandi lookið, þá var M týpan ekki neitt öðruvísi í útliti heldur en aðrir bílar ef undanskilið er framsvuntan og brettaútvíkkanir úr plasti. Það er hægt að setja það á hvaða sexu sem er og þá er M útlitið komið.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group