Að gefnu tilefni:
M6 E24 er ameríkutýpa. Hann er með 256hö.
Evróputýpan heitir M635csi. Hann er 286hö.
Þessi bíll sem linkurinn var á hérna á Ebay er ameríkubíll, hann fer aldrei á minna en svona 15.000 USD að mínu mati.
Evrópubílarnir eru flestir á 13.000 EUR og upp úr í Evrópu. Svo það kostar sitt að flytja svona bíl inn. Það eru ekki margir sem eru tilbúnir að borga 2 millur fyrir svona gamlan bíl.
En þessir bílar eru að sjálfsögðu mjög skemmtilegir og sjaldgæfir. Ekki slæm fjárfesting.
Varðandi lookið, þá var M týpan ekki neitt öðruvísi í útliti heldur en aðrir bílar ef undanskilið er framsvuntan og brettaútvíkkanir úr plasti. Það er hægt að setja það á hvaða sexu sem er og þá er M útlitið komið.
_________________ Sæmi
E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,
|