bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var á Camaro með sjóðheitri 400cid v8 þegar ég fékk prófið :P
og 16ára var ég í æfingarakstri á trans am,
samt eflaust bara heppni að ég stútaði ekki öðrum hvorum þeirra og sjálfum mér með

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 17:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég keypti minn 185 hestafla 18 ára og það var miklu meira en nóg :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég byrjaði á camaro
sem fór 13.5 út míluna og ca 5 sec í hundrað. virkaði geggjað
síðan fékk ég mér fleiri hesta alltaf + og + og + síðan fékk ég leið á þessu ameriska og keyfti mér bmw þó það hafi verið stór hestaflatal niðrávið þá er ég sáttur 325is bsk 325ia ssk 328ia og m roadster. bara svona fínt sem daily driver. ekki þessi leiðinlegi lausagangur og hávaði eins í 8 gata amerísku.

svona virkar þetta svo skemmtilega gott power í þessum bmw sem ég hef átt miða við eyðlu jú líterinn er einmitt gefins á íslandi í dag

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekkert ósvipað hjá mér, fór að spá í bmw eftir að ég fór að fá leið á þessu ameríska, leið þó dáldið langur tími þangað til ég fékk mér þó loksins bimma, hef ekki verið bimmalaus síðan og vill helst ekki vera það mikið oftar, þrælskemmtilegar vélar og góðir í akstri, og sætin í þeim eru oftast frábær, hef engan bíl getað keyrt jafn lengi án þess að þreitast í bakinu og E32 bílana sem ég er búin að eiga

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ég var nýlega orðinn 18 ára þegar ég keypti M5-inn sem ég átti, ég sé bara ekkert athugavert við það að 17 ára drengur kaupi sér M5 maður verður hvort er einog krakki þegar maður kemst í svona óargadýr :twisted:
Ég myndi allavega ekki hlusta á það ef einhver væri að brýna því fyrir mér að kaupa mér bíl með lægri hestaflatölu, þ.e.a.s. ef ég væri 17 ára.
Tökum dæmi með Subaru Imprezu Turbo>>> "ekki nema" 218 hö sem er 100hö minna heldur en M5. Þær komast alveg í 240-260 km/klst (samkvæmt mæli), og þær eru nú helvíti snöggar upp..... æ ég veit ekkert hvað ég er að segja, fynnst þetta bara kjánalegt... :?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 19:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Tommi Camaro wrote:
ég byrjaði á camaro
sem fór 13.5 út míluna og ca 5 sec í hundrað. virkaði geggjað
síðan fékk ég mér fleiri hesta alltaf + og + og + síðan fékk ég leið á þessu ameriska og keyfti mér bmw þó það hafi verið stór hestaflatal niðrávið þá er ég sáttur 325is bsk 325ia ssk 328ia og m roadster. bara svona fínt sem daily driver. ekki þessi leiðinlegi lausagangur og hávaði eins í 8 gata amerísku.
svona virkar þetta svo skemmtilega gott power í þessum bmw sem ég hef átt miða við eyðlu jú líterinn er einmitt gefins á íslandi í dag


Hávaði? verð nu að segja að mér finnst flottara hljóð í amerískri V8 en þetta lofthljóð í BMW þó að ég sé BMW áhuga maður

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 20:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
Raggi M5 wrote:
Ég var nýlega orðinn 18 ára þegar ég keypti M5-inn sem ég átti, ég sé bara ekkert athugavert við það að 17 ára drengur kaupi sér M5 maður verður hvort er einog krakki þegar maður kemst í svona óargadýr :twisted:
Ég myndi allavega ekki hlusta á það ef einhver væri að brýna því fyrir mér að kaupa mér bíl með lægri hestaflatölu, þ.e.a.s. ef ég væri 17 ára.
Tökum dæmi með Subaru Imprezu Turbo>>> "ekki nema" 218 hö sem er 100hö minna heldur en M5. Þær komast alveg í 240-260 km/klst (samkvæmt mæli), og þær eru nú helvíti snöggar upp..... æ ég veit ekkert hvað ég er að segja, fynnst þetta bara kjánalegt... :?



word, eg er 17 ára og á m5 nuna, og ekkert að því

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég ek um á 320i power núna, það kemst í 200kmh skal ég segja ykkur, .

Það fer bara soldið í taugarnar á mér að fólk reyni að fá yngra fólk til að kaupa kraftminni bíl..
ekkert tæki er eins hættulegt og sá sem stýrir því!!!!!!!!!!!!!!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Geir-H wrote:
Tommi Camaro wrote:
ég byrjaði á camaro
sem fór 13.5 út míluna og ca 5 sec í hundrað. virkaði geggjað
síðan fékk ég mér fleiri hesta alltaf + og + og + síðan fékk ég leið á þessu ameriska og keyfti mér bmw þó það hafi verið stór hestaflatal niðrávið þá er ég sáttur 325is bsk 325ia ssk 328ia og m roadster. bara svona fínt sem daily driver. ekki þessi leiðinlegi lausagangur og hávaði eins í 8 gata amerísku.
svona virkar þetta svo skemmtilega gott power í þessum bmw sem ég hef átt miða við eyðlu jú líterinn er einmitt gefins á íslandi í dag


Hávaði? verð nu að segja að mér finnst flottara hljóð í amerískri V8 en þetta lofthljóð í BMW þó að ég sé BMW áhuga maður

það er eitt að hljóða eins og 300hestar annað að vera það. hljóðið þarf að vera í samræmi við bílinn
p.s. i hvað bmw heyrir þú loft hljóð ertu kannski orðinn heyrna laus af trans aminum þínum, mann ekki eftir lofthljóði í neinum af þessum bmw sem ég hef átt 750 325 328 m roadster

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 04:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hehehe,

ég reyndar skil alveg hvað þú ert að meina, ég var orðin ansi pirraður á hávaðanum í camaronum hjá mér, lá við að maður heyrði í honum í hausnum á sér hvort sem maður var að að keyra bílin eða ekki.
æðislegt hljóð jú, en fer í hausinn á manni í of miklu mæli,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jun 2005 04:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
iss, pussys :lol:

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jul 2005 06:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég byrjaði á Sunny GTi, 143 hestafla bíl, sem að ég svo skipti um knastása í og fiktaði með hitt og þetta á meðan ég var enn á 16árinu, síðan byrjaði æfingaraksturinn og ég er mjög sáttur með að hafa haft svo aflmikinn bíl undir höndum í æfingarakstri því að ég tel það hafa átt stóran þátt í að þjálfa leikni mína sem ökumaður. Ég tel mig þó ekki vera besta ökumann í heimi, enda aldrei hægt að vera fullkominn. Enda er gott ef að hann er 16ára og eignast M5, vonandi að hann hafi þroska og hugvit til að stjórna bifreiðinni og þetta snúist ekki upp í eitthvað jafn sorglegt og leiðinlegt atvik og átti sér stað þann 17. júní síðastliðinn!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group