bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 21:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 13:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Maður komst ekki núna en stefni á að koma næst :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hér er maður að stytta hliðarsílsinn aðeins :oops:
Image

En allir þeir sem eiga myndir af Poloinum í brautinni eru vinsamlegast beðnir um að senda mér þær í pósti ... runarpetur@yahoo.com
Tala nú ekki um ef einhver hefur náð mynd af honum að lyfta hjóli :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
En hver var það á þessum 4-dyra E30 bíl með skottinu? Mjög heillegur að sjá.

Image

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Ég á hann ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég var bara svo þreyttur eftir vinnu í gær að ég nennti ekki að mæta

svo vantar mig eiginlega önnur dekk í svona iðju, vetrardekkin mín eru eiginlega orðin eins og gamalt tyggjó :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. May 2005 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
svo vantar mig eiginlega önnur dekk í svona iðju, vetrardekkin mín eru eiginlega orðin eins og gamalt tyggjó :roll:


Ég er ekkert hissa á því. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 01:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. May 2005 01:21
Posts: 3
Location: Hafnarfjörður
Já kannski maður gerist nú frakkur og betli nokkrar myndir. Ef einhver lumar á góðum myndum af rauða neon-inum (sjá ofan). Þá væru þær vel þegnar á þetta netfang, anubis396@simnet.is.
Fyrirfram þakkir. :)
Ingvar

_________________
Ingvar Jóhannsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
spidermaynard wrote:
Já kannski maður gerist nú frakkur og betli nokkrar myndir. Ef einhver lumar á góðum myndum af rauða neon-inum (sjá ofan). Þá væru þær vel þegnar á þetta netfang, anubis396@simnet.is.
Fyrirfram þakkir. :)
Ingvar

Það er slatti af myndum á http://www.biladella.is.
Hann var nú alveg að virka hjá þér, hvað ertu með í honum?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 13:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. May 2005 01:21
Posts: 3
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
spidermaynard wrote:
Já kannski maður gerist nú frakkur og betli nokkrar myndir. Ef einhver lumar á góðum myndum af rauða neon-inum (sjá ofan). Þá væru þær vel þegnar á þetta netfang, anubis396@simnet.is.
Fyrirfram þakkir. :)
Ingvar

Það er slatti af myndum á http://www.biladella.is.
Hann var nú alveg að virka hjá þér, hvað ertu með í honum?


Takk fyrir það. Hann er með tveggja lítra 132hp sohc vélinni. Hún er með þessar helstu bolt on breytingar, inntak ,stærra throttle body, underdrive pulley, osfrv. Svo eru nokkrar óhefðbundnar breytingar þarna með :roll: . Bremsur og fjöðrun eru óbreytt ef frá eru talin 205 dekkin og semi metallic bremsuklossar að fram. Enda með prýðis fjöðrunar pakka frá verksmiðju.

_________________
Ingvar Jóhannsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
HPH wrote:
zazou wrote:
*edit*
Ef einhver á myndir eða video af MR2 frá því í kvöld yrði ég þakklátur ef ég fengi tækifæri á að eignast það efni.


Ég var með kameru þarna og tókupp nokkra hringi af MR2-inum þínum á samt E30 þermur.
ég tók upp c.a 60min af efni ég ættla að klippa þetta. ef einhver getur hóstað videoinu fyrir mig væri það frábært til að leifa öðrum að sjá.

Blessaður :D
Var þetta komið á einhvern stað?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
zazou wrote:
HPH wrote:
zazou wrote:
*edit*
Ef einhver á myndir eða video af MR2 frá því í kvöld yrði ég þakklátur ef ég fengi tækifæri á að eignast það efni.


Ég var með kameru þarna og tókupp nokkra hringi af MR2-inum þínum á samt E30 þermur.
ég tók upp c.a 60min af efni ég ættla að klippa þetta. ef einhver getur hóstað videoinu fyrir mig væri það frábært til að leifa öðrum að sjá.

Blessaður :D
Var þetta komið á einhvern stað?


þetta er eiginlega tilbúið en ég get ekki þjappa videoinu það er einhver 300mb :?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
zazou wrote:
HPH wrote:
zazou wrote:
*edit*
Ef einhver á myndir eða video af MR2 frá því í kvöld yrði ég þakklátur ef ég fengi tækifæri á að eignast það efni.


Ég var með kameru þarna og tókupp nokkra hringi af MR2-inum þínum á samt E30 þermur.
ég tók upp c.a 60min af efni ég ættla að klippa þetta. ef einhver getur hóstað videoinu fyrir mig væri það frábært til að leifa öðrum að sjá.

Blessaður :D
Var þetta komið á einhvern stað?


þetta er eiginlega tilbúið en ég get ekki þjappa videoinu það er einhver 300mb :?


hostaðu því bara einhverstaðar eða fáðu oskard til að taka við því og setja á mynbandasvæðið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group