Í sambandi við púst,
að taka hvarfakútinn úr gerir það að verkum að það flæðir meira loft í gegnum pústið,
það er ekki sniðugt að taka innan úr honum því að þegar útvíkkunin myndast á pústið vegna kútsins þá hægist á loftinu og það loft sem kemur á eftir skellur á það sem er inní kútnum og þannig myndast tappi,
En að setja túbur er alltílagi og er eins og að vera með bara rör, nema aðeins minna hljóð, það er fyndið að stefán er bara með aftasta kútinn sinn, og það heyrist varla í bílnum,
Þegar ég læt setja púst á 325is bílinn þá verður það svona
original flækjur sem tengjast saman í collectora sem eru 2,25 tommu. Þeir tengjast svo saman í "3 collector sem fer svo inní stutta túbu og svo langa túbu, svo alveg aftur í einhvern vel dempandi kút, ég ætla ekki að vera að keyra um á mótórhjóli eins og síðast,
2x"2,5 er stærra en "3 þannig að ég er að breyta tog kúrvunni kannski aðeins neðar ef eitthvað er, en þar sem að ég verð með control yfir vanosinu þá er það allt í goodí ég tjúna það bara uppá nýtt,
ég þarf bara að tjúna í botni, O2 skynjararnir tjúna allstaðar annarstaðar, því að þeir eru Wide Band(stykkið á að kosta 29þús í B&L)
síðast var ég með
2x"2,25 púst með H pípu í og svo tvo hvarfakúta sem svo fóru svo í "turbo" kúta aftast sem skemmdi rassgatið á bílnum
Hjóðið var nokkuð fínt en þar sem að pústið var eiginlega alveg aðskilið nema í H pípunni þá er hægt að segja að ég hafi verið með "2,5 fyrir 1,5lítra vél, og það er helst til of stórt, þannig að "3 fyrir 3lítra um rúmlega 300hö verður fínt, ég vil bara ekki of mikinn hávaða,
Menn sem eru að keppa með mínum mótor nota "3 og því ætla ég að prófa það, það er líka léttara en 2x"2,5 púst sem segir sitt líka,
Dömpa hvarfa er A-OK á hvaða bíl sem er ef það er bara sett stærð af rörum sem eru jafnstór og pústið er sjálft, en getur dregið úr neðra togi en bætt í efra tog
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
