svezel wrote:
Þetta finst mér ótrulega lítil eyðsla. Ég á líka E39 520i með steptronic og hann er að eyða c.a. 15 hjá mér. Hann er reyndar chippaður svo það gæti skýrt eitthvað.
Er hann ný-stilltur hjá þér?
Neibb, það er komin árskeyrsla á hann hjá mér og ég er nokkuð viss um að fyrri eigandi hafði ekki gert neitt. Maður á ekki að krukka í það sem er í góðu lagi

Síðasta skoðun var skv þjónustubók um 120k nú stendur hann á 150k
Í sumar var hann alltaf yfir 600 km á tanknum, metið var víst 633 km á 64 lítrum, þaraf helmingur í langkeyrslu.
Ozeki.