Forsíða  
Fréttir  
Greinar  
Ljósmyndakeppni  
Myndasafn  
Myndbönd  
Reiknivél  
Hlekkir  
Samband  
Klúbburinn  
Fríðindi  
Samþykkt  
Skráning  
Spjall  

Bíll mánaðarins!

oskard/arnib ©2005
 
Fyrsti "bll mnaarins" er BMW X3 rger 2004.
Vi fyrstu sn virist essi bll vera eins og hver annar jepplingur, bara upphkkaur touring bll me 18" lfelgur. Maur veit ekki hverju maur von egar maur togar handfangi blstjrahurinni. etta er nefnilega BMW X3! arna opnaist fyrir okkur heill heimur af skemmtun. Innrttingin er flott og stlhrein, a hluta til r li. Svart-leurklddu sportstin gripu um okkur og tluu aldeilis a passa a vi frum ekki ferina, .e. innan blnum. Hann er mjg rmgur a innan og rmast fjrir fullornir auveldlega honum, en g er ekki viss me ann fimmta. Hlfaplssin eru nokkur blnum, t.a.m. eru tv hlf armpanum milli framstanna, og einnig mijustinu aftur. a er hgt a leggja niur og opna tvo vegu til a f hlf og glasahaldara. rtt fyrir ll essi plss vantai hlf fyrir smann!

egar bllinn er settur gang urrar M54 vlin vel mann. Bllinn er me 3.0 ltra (2979 cc), 6 strokka, 24 ventla vl me tvfldu "VANOS", en a er mjg fullkomi tlvukerfi sem stillir tma opnun ventla. Hn skilar 231 hestafli vi 5900 snninga og 300 Nm togi vi 3500 snninga. Hann er sjlfskiptur me handskiptivali sem er staalbnaur 3 ltra blnum. Einnig er hann binn xDrive, fyrsta fjrhjladrifinu me innbyggri akstursngju! xDrive er rafeindastrt fjrhjladrif sem strir takinu til xlanna eftir rfum. venjulegum akstri er dreifingin 40/60 en drifi getur dreift aflinu allt upp 100/0 og fugt, eftir astum. etta eintak er svokallaur X3 Sport, .e. me sportpakka. v felst a hann er me leurklddum sportstlum, 18. felgum, me leurklddu sportstri me agerum, loftklingu, geislaspilara og a sjlfsgu sportfjrun o.m.fl.!

a er unaur a keyra BMW X3, eins og alla BMW bla. egar eki er af sta finnur maur vel a ll hestflin 231 skila blnum vel fram. Hann er snggur af sta og gur beygjunum. Hrunin er mjg fn og skilar bllin sr fr 0 upp 100 7,8 sekndum. Sportfjrunin gerir a a verkum a maur gleymir v strax a maur er a keyra "jeppling". Bllinn er nokku stfur, alls ekki hastur, og liggur vel beygjum. jvegum er hann mjg ljfur akstri og er ekki r vegi a koma sr fyrir rttum hraa og lta skristillinn halda honum fstum.

ar sem bllinn er binn fullkomnu fjrhjladrifi og er nokku hrri en maur a venjast hj BMW var ekki r vegi a athuga hvort hann kmist upp sm "torfrur". Vi skelltum okkur ferina og fundum eina ga drullubrekku ( myndbandinu), sem vi hefum ekki lti okkur dreyma um a keyra venjulegan BMW upp. a var ekki a v a spyrja, bllinn aut upp n ess a hika nokku og virist xDrive kerfi vera a virka mjg vel. toppnum komust vi a v a bllinn var binn svoklluu hill descent control (HDC). a virkar annig a tt er takkann efst brekkunni og bllinn sr sjlfur um bremsa rtt og halda takmrkuum hraa niur brekkuna.

etta er magnaur bill me alla kosti gs akstursbls og bur upp mguleika sem flestir "jeppar" bja upp dag. Hann fr topp einkunn hj okkur og mlum vi eindregi me honum fyrir sem hann hentar!

Auk myndanna fylgir greininni eitt myndband og er a a finna kassanum hgra megin.

Fyrir hugasama viljum vi benda bkling ensku ( pdf formi) sem er a finna hr


Greinaskrif:Gunni
Myndataka:rstur
Asto:Sveinbjrn

BMW X3 3.0i
 
Vlin
3.0 Ltrar
6 Strokkar
24 ventlar
Tvfalt VANOS

231 h / 5900 rpm
300 Nm / 3500 rpm
 
Skipting
5 repa sjlfskipting
Handval (steptronic)
 
Drif
xDrive
Rafstrt fjrhjladrif
 
Bremsur
Kldir diskar a framan
Kldir diskar a aftan
ABS
 
Anna
Lengd:4,56m
Breidd:1,85m
H:1,67m
yngd:1.835kg
 
0-100km:7,8 sek
 
Vde