Forsíða  
Fréttir  
Greinar  
Ljósmyndakeppni  
Myndasafn  
Myndbönd  
Reiknivél  
Hlekkir  
Samband  
Klúbburinn  
Fríðindi  
Samþykkt  
Skráning  
Spjall  

Bíll mánaðarins!

oskard/arnib ©2005
 
Bll janarmnaar er BMW E34 M5
rija kynsl BMW M5 var kllu af framleiendunum "Master of understatement". etta er bll sem ltur ekki miki fyrir sr fara tliti. Ef undanskili eru nokkur minnihttar atrii vri auveldlega hgt a ruglast essum bl og 518i bl 16" felgum. svo a munurinn kmi fljtt ljs grnu ljsi. M5, eins og tekinn er fyrir bl mnaarins hrna fer fr 0 100km hraa rmum sex sekndum og fer v ltt me a gera lti r flestum eim sportblum sem eru gtunni enn ann dag dag.

E34 M5 var fjra tegundin hj BMW Motorsport sem var "hand-built", .e. hann var tekinn af framleislulnunni og fari um hann hndum af sama einstaklingnum eftir v sem btt var vi bnai blinn. Hann kom s fjri eftir M1, M tgfunni af fyrstu fimm-lnunni og svo M3 E30 bljublsins.

Eins og bast mtti vi, var hjarta blsins endurbtt tgfa af lnu sexunni sem fyrst s dagsins ljs M1 blnum og svo M635csi og E28 M5. N fkk essi vl kann S38B36 og me aukinni slaglengd var rmtak vlarinnar auki um 2.3% 3.535cc og geri a hana a rmtaksmestu 6 slindra vl sem nokkru sinni hafi veri framleidd hj BMW. svo a hn hafi veri me hvarfakt sem staaltbnai, framleiddi hn samt 315h, 10% meira heldur en fyrirrennarinn. Ea heilum 55h (21%) meira heldur en fyrri vlin tbin me samskonar mengunarvarnarbnai.

Ein aferin til a n essu afreki var a soggreinin essarri nju vl er me bnai sem breytir loftflinu eftir snning og lagi vlarinnar. etta gaf vlinni 6% meira tog, sem einnig dreifist betur milli 3-og 6,000 snninga og ni hmarki 265lb/ft vi 4,750 snninga. Knastsarnir gfu einnig meiri opnun ventlum og ara tmasetningu mia vi fyrri sa. jppunin var aukin 10.0:1 ar sem Bosch Motronic kerfi var mun fullkomnara en hi eldra. Einnig var loftfli mlt me sk. "hot wire sensor" en er ekki lengur notast vi loftflimli me spjaldi, heldur er magn loftsins mlt me glandi vr stainn. a minnkar mtstu inntaksgreininni tluvert. Nja vlin var einnig bygg til a snast meira, ea upp 7,200 snninga mia vi hina 6,900 fyrri vlinni.

Til a komast framhj mengunarvarnarkrfum var tbi svolti skondi kerfi blnum. Til vibtar vi hvarfaktana er einnig blnum loftdla sem dlir fersku lofti inn tblstursgreinarnar egar vlin er kld. a m glggt heyra dluna ganga fyrstu mntunum eftir gangsetningu. etta er eingngu gert til a komast framhj mengunarmlingum, ar sem einu hrifin eru a ynna .mengunina. me fersku lofti! etta hljmar heimskt.. jafnvel svolti Amerskt ea hva!!!

Vi vlina var svo tengdur 5 gra Getrag 280/5 grkassi. Hlutfllin eru 3.51, 2.08, 1.35, 1.00 og 0.81. Drifi er svo me 25% lsingu og 3.91 hlutfalli (anna U.S.A.)

upphafi kom bllinn svo me svoklluum "turbine/turbine design" ea trbnu felgum. Felgurnar voru gerar r Magnesum og essi hnnun var ger til a auka klingu fyrir bremsurnar. Lofti var rngva inn vi egar felgurnar snrust og v eru mijurnar ekki eins fyrir hgri og vinstri felgur! Seinna var tlitinu breytt v ekki voru allir eitt sttir me a, fannst a helst til hldrgt. litu sk. "throwing star/schaufelrad" felgur dagsins ljs. r voru me smu virkni og gmlu felgurnar en nokku djarfara tlit.

Innrttingar M5 blsins voru me msu snii. Grunn tbnaur var tau klning me leri hliunum, en einnig var hgt a f blana me renns konar leurklningu. Blarnir me lerinu voru mist me leri bara stum, ea einnig hurum, mijustokk og hanskahlfi. Svo var hgt a f "full leather" tbna, en var allt kltt leri. Mlabori, akklningin, hliarklningar osfrvs. Hgt var a velja um "Nappa" ea "Buffalo" leur, ar sem Buffalo er sterkara og harara en Nappa. Afturbekkurinn var alltaf gerur fyrir 2 farega sem grunntbnaur fram til rsins 1990, en snerist a vi og hgt var a f blinn annig sem srtbna.

Margs konar annar srtbnaur var boi og er of lng saga a telja hann upp hr essarri stuttu grein.

Alls voru framleiddir 12,254 M5 blar. ar af voru:
LHDsaloon3.6L1988-925,877
RHDsaloon3.6L1989-91524
LHDsaloonUSA1988-931,678
RHDsaloonS.Africa1990-92265
LHDsaloon3.8L1991-952,676
RHDsaloon3.8L1991-95343
LHDtouring3.8L1991-95891

3.6L allir8,344
3.8L sedan3,019
3.8L touring891


Meiri upplsingar:
http://www.m335i.com/rubrik.cfm?cid=15
Innsogsgreinin:
http://www.behindmatrix.com/e30/fotost/f00291/16.jpg
Felgurnar:
http://www.behindmatrix.com/e30/fotost/f00291/21.jpg


Greinaskrif:Smi
Myndir:Smi
Myndband:Ingi og rstur


BMW E34 M5
 
Bllinn
yngd 1670 kg
Lengd 4720mm
Breidd 1751mm
H 1392mm
 
Vlin
Lnu sexa
3.535 slagrmi
24 Ventlar
315 h / 6900rpm
360 Nm / 4740rpm
 
Grkassi
5 gra beinskiptur
1. 1:3.51
2. 1:2.08
3. 1:1.35
4. 1:1.00
5. 1:0.81
 
Drif
Afturhjladrifinn
Hlutfall 3,91:1
Driflsing (25%)
 
Bremsur framan
315 x 28mm kldir
Sliding caliper
Eins stimpils dlur
 
Bremsur aftan
300 x 20mm
Sliding caliper
Eins stimpils dlur
 
Felgur & Dekk
16x8" original M5 BBS Crossspoke lfelgur
225/50 Continental conti wintersport vetrardekkjum
-
17x8" original M5 Schaufelrad (throwing star) felgur
235/45 Dunlop dekk
 
Afkst
0-100km/h: 6.3sek
80-120(5g): 7.6sek
V-Max: 250 km/h
 
Uppgefin eysla
90km/h: 8.2L
120km/h: 9.4L
innanbjar: 18.1L
 
Myndband