Forsíða  
Fréttir  
Greinar  
Ljósmyndakeppni  
Myndasafn  
Myndbönd  
Reiknivél  
Hlekkir  
Samband  
Klúbburinn  
Fríðindi  
Samþykkt  
Skráning  
Spjall  

Bíll mánaðarins!

oskard/arnib ©2005
 
Bll oktbermnaar er BMW Z3 Coupe 2.8
E36/8 Z3 Coupe 2.8

Bll mnaarins sr ekki marga lka slenskum gtum og flk rekur yfirleitt upp str augu egar kagginn rennur framhj. Rennilegar lnur og fallegur framsvipur gera bllinn hreint t sagt glsilegan a sj en feitur rassinn gefur til kynna a meira leynist undir fgru skinni. Bll mnaarins er BMW Z3 Coupe.

BMW Z3 Coupe var fyrst kynntur ri 1998 og tveimur tfrslum; me nrri 2.8 M52TU vl og svo M-tfrslu me S50B32 vlinni upprunalega r E36 M3 3.2. Bll essa mnaar er me 2.8 M52TU vlinni sem er svokllu technical update tgfa af M52 vlinni. Uppfrslan felst tvfldu vanos kerfi (bi inngangs- og tgangssum), breyttum stimplum, endurhnnuum sveifars, nrri vlarstringu og annarri soggrein. tkoman er vl sem skilar hmarks togi fyrr snningssviinu (450rpm fyrr) og v enn flatari aflkrvu sem leiir af sr enn betri vinnslu.

Z3 Coupe var fyrsti BMW-inn til a notfra sr svokalla Torsen drif en a er 25% limited slip lsing sem notast ekki vi diskakerfi lkt og hefbundnar lsingar. Nafni dregur Torsen drifi af Torque Sensing en drifi var hanna af bandarskum verkfringi a nafni Vernon Gleasmann og var framleitt af Zexel Belgu. Torsen drif urfa minna vihalda en nnur drif og ykja henta srstaklega vel me splvrn.

Coupe tgfa Z3 er a mestu leiti alveg eins og Roadster tgfan a undanteknum augljsum mun aki sem leiir til stfari og stinnari skrokks. ess m geta a M-Coupe er stfasta body sgu BMW og mun a vera 16400Nm/ ea rmlega tvfalt a sem Roadster tgfan er.

Afli essum tplega 1300kg bl er alveg meira en viunandi og nr hann 100km/klst hraa r kyrrstu undir 7sek. 5 gra short ratio kassinn sr til ess a hrunin er alveg til fyrirmyndar alla lei 240km/klst hmarkshraann, enda tk bll mnaarins kvartmlutma upp 14.6sek@150km/klst ungum 18" felgum.

essum tiltekna bl hefur veri breytt nokku fr upprunalegu mynd sem skilar sr enn betri aksturseiginleikum en ur og enn rennilegra tliti. M ar t.d. nefna 30mm lkkunargorma fr H&R, demparaturnastfu (strutbrace) fr Schmiedmann, skammskipti (short-shifter) fr Scmiedmann, bi a fjarlgja Y-kt undan, setja K&N svepp inntak, breyta framljsum H9 projector ljs me xenon HID kerfi, og loks bi a breyta dekkja/felgu uppsetningu tluvert. Upprunalega var bllinn 16x7" allan hringinn 225/50 R16, fr svo 18x8.5" me 225/35 a framan og 245/35 ZR18 a aftan, og loks 17x8" me 225/45 17 a framan og 17x10" me 245/40 17 a aftan (German style!).

etta allt hefur gert ennan bl a hreinum unai akstri ar sem sambland grips, afls, tlits og gilegra stjrntkja gera ennan bl a einum af skemmtilegri blum sem greinarhfundur hefur komist kynni vi. ber a athuga a undirritaur er langt fr hur ar sem hann ku hafa tt umrddan bl og framkvmt breytingarnar :)


Grein: Sveinbjrn
Myndband: Sveinbjrn og Ingi
Myndir: Sveinbjrn
Heimildir: www.wikipedia.org, www.bmwworld.com, www.carfolio.com og BMW TIS
BMW E36/8
Z3 Coupe 2.8
 
Vlin
2.8 Ltrar
6 Strokkar
24 ventlar
 
193 h / 5500 rpm
280 Nm / 3500 rpm
 
Skipting
5 gra beinskipting
1. 1:4.21
2. 1:2.49
3. 1:1.66
4. 1:1.24
5. 1:1.00
R. 1:3.85
 
Afturdrif
3.15 Torsen drif
LSD
 
Bremsur
Kldir diskar a framan og aftan
ABS
ASC
 
Anna
Lengd: 4,025m
Breidd: 1,740m
H: 1,306m
yngd: 1.280kg
 
Afkst
0-100kph: 6.8 sek
0-160kph: 17.4 sek
0-402m: 14.6 sek
V-max: 240km/klst
 
Myndbnd