Forsíða  
Fréttir  
Greinar  
Ljósmyndakeppni  
Myndasafn  
Myndbönd  
Reiknivél  
Hlekkir  
Samband  
Klúbburinn  
Fríðindi  
Samþykkt  
Skráning  
Spjall  

Bíll mánaðarins!

oskard/arnib ©2005
 
Bll septembermnaar er BMW E36 M3
E36 M3 Limosine

Bll mnaarins er svo sannarlega lfur sauagru, og augum hins almenna borgara tplega anna en hefbundinn 4 dyra ristur me snyrtilegt spoilerkit og flottar 17" felgur. En vi nnari athugun sjst handbrg mtorsportdeilar BMW greinilega og bakvi saklausa "gruna" liggur tami argadr.

E36 M3 var fyrst kynntur blasningunni Pars ri 1992 og fetai ftspor ekki merkari bls en E30 M3, frgasta BMW fr uppgafi. Evrputgfan fkk S50B30 lnu sexuna sem var bygg 24ventla M50 vlinni sem kom fyrst ri 1989. Vlin var me hrra stroke og bore en M50 sem gaf 2990cc slagrmi, hrri jppu 10.80:1, Vanos stringu inntakss (sem kom lka M50TU), 6 inngjafarspjldum og einu og ru sem gerir ///M vlar srstakar. etta skilai 286h vi 7000rpm og 320Nm togi vi 3600rpm. Fjrun og bremsum var svo auvita lka breytt til a nta etta afl til fullnustu. etta fl sr stfari fjrun, minni vegh, sverari ballansstangir, vara spor og auvita strri og flugri bremsur

E36 M3 var svo kynntur me 3.2l S50B32 vlinni blasningunni Frankfurt 1995. S50B32 er dlti frbrugin fyrirrennaranum og munar ar helst um auki slagrmi 3152cc, Vanos bi inntaks og ttakssum, lttari stimpla, strri inntaksventla, aukna jppu 11.3:1 og flugri vlartlvu sem rur vi 20MIPS (milljnir skipanna sekndu). etta skilar sr 321h vi 7400rpm og 350Nm tog vi 3250rpm. S50B32 vlin margt sameiginlegt me V12 vlinni r McLaren F1 og BMW notfri sr reynsluna vi smi eirrar vlar vi ger S50B32.

Auk nrrar vlar var msu ru breytt tliti, fjrun og bremsum. ar ber helst a nefna stfari gorma og dempara, breyttri geometru fjrum me auknum castor a framan, sneggra stri (fr 17.6:1 15.6:1), floating caliber bremsum a framan, auk ess a koma n me "staggered" dekkjauppsetningu me 225/45 a framan en 245/40/17 a aftan sta 235/40/17 allan hringinn ur.

Alls voru framleidd 1296 eintk af E36 M3 4 dyra me 3,2 vlinni milli 11/95 og 01/98. ri 1997 var svo boi upp SMG skiptinguna sem er bygg hefbundna 6gra Getrag kassanum en notast vi rafmagnskplingu sta hefbundinnar kplingar.

Bll mnaarins a essu sinni er E36 M3 limosine, eins og mnnum tti a vera ori ljst, en hann er svo sannarlega draumur blahugamannsins. Auk ess a rma 5manns fallega leurklddri innrttingu hraar hann sr 100km/klst r kyrrstu um 5.5sek, 200km/klst um 20sek og tekur standandi km um 25sek sem hvaa sportbll m vera stoltur af. Svo m ekki gleyma 315mm loftkldu floating caliber bremsunum a framan og 313mm loftkldu a aftan sem sj til ess a stoppa blinn r 100km/klst innan vi 40m.

tliti og gindum er tplega hgt a gera betur, comsmosschwarz metallic lakk, 17" M Double Spoke felgur, 8000k xenon HID, svart leur bland vi svarta innrttingu, leisgukerfi, stafrn mist, fullkomin aksturstlva, rafdrifin topplga og svo mtti lengi telja.

a mtti jafnvel ganga svo langt a taka blinn saman einu ori og segja....fullkominn.

Grein: Sveinbjrn
Myndband: rstur og Ingi
Myndir: Sveinbjrn
Heimildir www.bmwmregistry.com, www.carfolio.com og www.pagenstecher.de
BMW E36 M3 3.2 4dr
 
Vlin
3.2 Ltrar
6 Strokkar
24 ventlar
Tvfalt VANOS
 
321 h / 7400 rpm
350 Nm / 3250 rpm
 
Skipting
6 gra beinskipting
1. 1:4.23
2. 1:2.51
3. 1:1.67
4. 1:1.23
5. 1:1.00
6. 1:0.83
 
Afturdrif
3.23 drif
LSD
 
Bremsur
Kldir 315mm diskar a framan og 313mm a aftan
Floating Caliber diskar a framan
ABS
 
Anna
Lengd: 4433mm
Breidd: 1698mm
H: 1393mm
yngd: 1365kg
 
Afkst:
0-100km/klst: 5,5 sek
0-160km/klst: 12.5sek
0-200km/klst: 20.1sek
Hmarkshrai: 250km/klst (takm.)
Hmarkshrai: ~275km/klst (takm.)
 
Myndbnd