bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 03. Jun 2024 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Image

Til sölu BMW 325i
Kom af færibandinu 08.01.1992 en á götuna í Þýskalandi 26.02.1992.
Alpinweiss 2 að utan (Alpa-hvítur) og dökkblár að innan. Beinskiptur, ekinn 193þkm, skoðaður ’05. Bíllinn er nýinnfluttur frá Þýskalandi af mér. Fyrri eigendur eru þrír. Fyrst maður fæddur ’49 en hann átti bílinn í 4 ár svo maður fæddur ’67 hann átti bílinn í 8 ár. Að lokum e-r í 3 mánuði og svo ég. Bíllinn er tjónlaus (Unfallfrei).
Topplúga, upphitaðir vatnsspíssar fyrir framrúðu, sóltjald í afturrúðu, BMW velour mottur, skíðapoki, ekkert 325i merki! Eflaust einhverjir sem myndu splæsa í merki.
Bíllinn er lækkaður 40/40 Sachs Super Touring demparar allan hringinn og KBA gormar. Breyting sem gerir ótrúlega mikið fyrir bílinn bæði útlitslega og fyrst og fremst breyttir aksturseiginleikar. Búið er að opna pústið að einhverju leit. Ég veit ekki nákvæmlega hvað búið er að gera fyrir pústkerfið en hljóðið er ákaflega skemmtilegt og á vel rétt á sér í þessum 2,5l 6cyl bíl. Skoðun mín á pústkerfinu hefur leitt það í ljós að sjáanlegar breytingar eru engar, þ.e. að sjá sama setup og original. En hljóðið er djúpt og gefur til kynna að eitthvað er búið að gera fyrir kerfið, þarna er greinilega ekki um bilað púst að ræða! Í bílnum er ágætur 4x45w Kenwood spilari, upprunalegu hátulurunum hefur svo verið skipt út fyrir “custom fit” JBL hátalara. Þ.e. ekkert búið að saga í eitt né neitt. Gott Sound fyrir minn smekk en engar drunur! Bíllinn er mjög mikið samlitaður og það ásamt hvíta litnum gerir mjög mikið fyrir útlitið. Það eina sem er ekki samlitað en mætti/ætti að samlita eru speglarnir. Undir bílnum eru 16” AC Schnitzer felgur 205 dekk að framan en 225 að aftan heill gangur Avon dekk (bresk dekk) með mjög gott mynstur. Bílnum fylgja svo fjórar stálfelgur ásamt BMW e36 hjólkoppum á felgunum eru M+S merkt dekk þ.e. ónegld vetrardekk. Reyklituð stefnuljós að framan og aftan, setja punktinn yfir i-ið!
Bíllinn er nýsmurður, nýr vatnskassi, vatnslás og vatnsdæla þ.e kælikerfið endurnýjað. Nýlega skipt um handbremsuborðar og bremsuvökva. Bíllinn er mjög fallegur og lítur ákaflega vel út. Ég er orðinn heitur fyrir hvítum BMW’um.


Ég er búinn að keyra bílinn rúma 3þús km og þetta er alveg ótrúlega skemmtilegur bíll. BEINSKIPTUR M50 mótor, 192 hestöfl, eyðir ekki of miklu en er MJÖG sprækur, þessi vél í e36 er alveg að gera það, fyrir mig a.m.k.

Ásett verð 770þús
Ekkert áhvílandi, bara bein sala.
Upplýsingar í S: 895 7866

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Fri 30. Jul 2004 19:22, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 19:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þetta er hreint út sagt gullfallegur bíll hjá þér Bjarki. Er búinn að prófa hann og líkar mjög vel. Hljóðið úr honum er svakalegt. Sannkallaður "kappaksturfílingur" í því ;) Gangi þér vel með söluna. Mæli með þessum!

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Last edited by moog on Thu 29. Jul 2004 20:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Skiptiru nokkuð á dýrari? ;) ;) ;) ;)

Annars rosalega flottur bíll!

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Skiptiru nokkuð á dýrari? ;) ;) ;) ;)

Annars rosalega flottur bíll!


Uhh, skipti ekki á dýrari :lol:

Takk fyrir falleg orð um hvíta 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVÁAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAÁAAAAAAAAAAAAAAAAAAAÁAAAAAÁÁÁ !! :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

gulllllllllllfallegur!!! :shock: :shock: :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 12:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Go for it herr Schnurrenberger!!! 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Hvað er þetta með þig Bjarki????? :D


i like your taste in cars :twisted:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jæja góðir BMW'ar seljast hratt!
Bíllinn er SELDUR

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Jæja góðir BMW'ar seljast hratt!
Bíllinn er SELDUR


WTF :!:

Þetta "met" verður seint slegið.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Minna en 24 tímar magnað

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Ég vil nú bara óska nýja eigandanum til hamingju með glæææææææææææsilega kerru...sannkallaður p*#utryllir

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Benzari wrote:
Bjarki wrote:
Jæja góðir BMW'ar seljast hratt!
Bíllinn er SELDUR


WTF :!:

Þetta "met" verður seint slegið.


Ég yrði ekki hissa ef Bjarki slær "met" sín varðandi sölu á bílum oftar. ;)

Þetta tekur sjaldnast langan tíma hjá honum. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
770 k er hreint ótrúlega gott verð............ sá sem keypti bílinn er :shock: :shock: :shock: :shock: heppinnnnnnnnnn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group