BMW 518i E28
-----------------------------------------------------
Nýskráður 27.06.1986 á Íslandi
Framleiddur í Maí 1986 samkvæmt BMW.
5 Eigendur á undan mér.
M10B18 mótor
Ekinn 219.000 km
Beinskiptur
BMW Arktikblau
Aukabúnaður:
Hitaðir rúðupissstútar.
Blaupunkt CD spilari, 100W pioneer hátalarar aftur í.
-----------------------------------------------------
Ég hef eiginlega gefist upp á þessu
Ég er búinn að eyða verulega miklum tíma í þennan bíl, þótt margir skilji ekki af hverju ég hafi gert það.
Fyrst fer hann í skoðun hjá mér í Desember 2008.
Þá fær hann eftirfarandi athugasemdir:
Perur x 3 stk
Mengar of mikið, CO innihald of hátt, 8%
Báðar aftari subframe fóðringar ónýtar
Bremsur v/m að aftan slappar
Virkni stöðuhemils
Gat í gólf bílstjóramegin
Vantar festingu fyrir rafgeymir
Ég laga og laga....
Perur x 3 stk -
Búið að skipta um.
Báðar aftari subframe fóðringar ónýtar -
Nýjar komnar í báðu megin.
Bremsur v/m að aftan slappar +
Virkni stöðuhemils
Nýjir bremsuborðar, ný bremsudæla v/m aftan, nýtt bremsurör v/m aftan. Skálar og bakplata pússað og málað. Gormar og útíhersla pússað upp.
Vantar festingu fyrir rafgeymir -
Búið að búa til festingu fyrir rafgeymirinn.
Lét eiga sig að laga gatið í gólfinu, það var aldrei skráð sem athugasemd á fyrri skoðunarskýrsluna, bara nefnt við mig í skoðuninni.
Gerði tilraun með etanól á bílinn til að lækka mengunina.
Fór svo í endurskoðuna í febrúar 2009.
Fæ þá eftirfarandi athugasemdir:
Mengar of mikið, CO innihald of hátt, búið að detta úr 8% niður í 6%
Bensínleki á tveim stöðum, við bensínsíu og bensínrör við aftur subframe.
Ég græja og geri meira.....
Bensínleki á tveim stöðum, við bensínsíu og bensínrör við aftur subframe.
Búinn að skipta um bensínsíu, ný komin í. Búinn að skipta um bensínrörin á ca 1.5 m löngum kafla undir bílnum, frá síu og fram.
Staðan á bílnum núna:
Bíllinn fer ekki í gang eftir að ég skipti um bensínrörin og síuna.
Búinn að yfirfara allar lagnir, þær eru réttar.
Bensíndæla og bensínsía snúa rétt.
Mögulega er stífla í sender unitinu sem er í tankinum, eða það þarf bara að koma bensínflæði að dælunni með aux dælu.
Ef það er stífla í tankinum eða sender unitinu þaes, þá þarf að skipta um tank.
Það hefur einhver fyrri eigandi átt við sender unitið....og það er núna soðið ofan á tankinn FAST.
Svo ef það er stíflað, þá þarf annan tank og annað sender unit.
Það á eftir að skoða mengunina. Ég er samt búinn að setja
ný kerti í síðan.
Nánar um viðgerðarferlið er í þráðinum mínum um bílinn:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... c&start=45)
VERÐ er 75.000 kr
og miðast við eins og bíllinn er í dag.
Algjörlega tilgangslaust að bjóða mér minna en þetta. Þetta nær ekki einu sinni kostnaði mínum í bílinn. Ég ríf hann ef hann selst ekki á þessu verði.
Skúli Rúnar
s: 8440008
Bara farþegasætið er með leður á köntunum
