bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 22:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
BMW 518i E28
-----------------------------------------------------
Nýskráður 27.06.1986 á Íslandi
Framleiddur í Maí 1986 samkvæmt BMW.
5 Eigendur á undan mér.

M10B18 mótor
Ekinn 219.000 km
Beinskiptur
BMW Arktikblau

Aukabúnaður:
Hitaðir rúðupissstútar.
Blaupunkt CD spilari, 100W pioneer hátalarar aftur í.
-----------------------------------------------------

Ég hef eiginlega gefist upp á þessu :shock:

Ég er búinn að eyða verulega miklum tíma í þennan bíl, þótt margir skilji ekki af hverju ég hafi gert það.

Fyrst fer hann í skoðun hjá mér í Desember 2008.
Þá fær hann eftirfarandi athugasemdir:
Perur x 3 stk
Mengar of mikið, CO innihald of hátt, 8%
Báðar aftari subframe fóðringar ónýtar
Bremsur v/m að aftan slappar
Virkni stöðuhemils
Gat í gólf bílstjóramegin
Vantar festingu fyrir rafgeymir

Ég laga og laga....
Perur x 3 stk - Búið að skipta um.
Báðar aftari subframe fóðringar ónýtar - Nýjar komnar í báðu megin.
Bremsur v/m að aftan slappar + Virkni stöðuhemils
Nýjir bremsuborðar, ný bremsudæla v/m aftan, nýtt bremsurör v/m aftan. Skálar og bakplata pússað og málað. Gormar og útíhersla pússað upp.
Vantar festingu fyrir rafgeymir - Búið að búa til festingu fyrir rafgeymirinn.

Lét eiga sig að laga gatið í gólfinu, það var aldrei skráð sem athugasemd á fyrri skoðunarskýrsluna, bara nefnt við mig í skoðuninni.
Gerði tilraun með etanól á bílinn til að lækka mengunina.

Fór svo í endurskoðuna í febrúar 2009.
Fæ þá eftirfarandi athugasemdir:

Mengar of mikið, CO innihald of hátt, búið að detta úr 8% niður í 6%
Bensínleki á tveim stöðum, við bensínsíu og bensínrör við aftur subframe.

Ég græja og geri meira.....
Bensínleki á tveim stöðum, við bensínsíu og bensínrör við aftur subframe.
Búinn að skipta um bensínsíu, ný komin í. Búinn að skipta um bensínrörin á ca 1.5 m löngum kafla undir bílnum, frá síu og fram.

Staðan á bílnum núna:
Bíllinn fer ekki í gang eftir að ég skipti um bensínrörin og síuna.
Búinn að yfirfara allar lagnir, þær eru réttar.
Bensíndæla og bensínsía snúa rétt.
Mögulega er stífla í sender unitinu sem er í tankinum, eða það þarf bara að koma bensínflæði að dælunni með aux dælu.
Ef það er stífla í tankinum eða sender unitinu þaes, þá þarf að skipta um tank.
Það hefur einhver fyrri eigandi átt við sender unitið....og það er núna soðið ofan á tankinn FAST. :shock:
Svo ef það er stíflað, þá þarf annan tank og annað sender unit.
Það á eftir að skoða mengunina. Ég er samt búinn að setja ný kerti í síðan.


Nánar um viðgerðarferlið er í þráðinum mínum um bílinn:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... c&start=45)

VERÐ er 75.000 kr
og miðast við eins og bíllinn er í dag.

Algjörlega tilgangslaust að bjóða mér minna en þetta. Þetta nær ekki einu sinni kostnaði mínum í bílinn. Ég ríf hann ef hann selst ekki á þessu verði.

Skúli Rúnar
s: 8440008

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Bara farþegasætið er með leður á köntunum :lol:
Image
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Gleymdi nú að minnast á að ég er búinn að tengja geislaspilara....
Blaupunkt CD spilari og 100W pioneer hátalarar aftur í.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 16:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Ég bara spyr hvernig nennir þú þessu.....?

518 :shock:

Það þarf sterkan karakter og mikinn áhuga til að halda lífi í 518 harlem BMW.

:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
20"Tommi wrote:
Ég bara spyr hvernig nennir þú þessu.....?

518 :shock:

Það þarf sterkan karakter og mikinn áhuga til að halda lífi í 518 harlem BMW.

:lol:

E28 er að hverfa af þessu landi.
Ég er bara að gera mitt besta til að tefja það aðeins...

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2009 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stefánson ,,, saving private 518

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2009 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Enginn áhugi?

Eftir nokkra daga verður hann bútaður niður ef ekkert gerist....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 114 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group