bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 06:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Grænn E30 Touring
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hann var til sölu herna um daginn... hver keypti hann, væri líka í bílnumer en sendið það frekar í ep takk takk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hvað gerðist?
Skráningarnúmer: VH298
Fastanúmer: VH298
Tegund: BMW
Undirtegund: 3
Litur: Grænn
Fyrst skráður: 16.04.1993
Staða: Úr umferð


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Held að plöturnar hafi bara verið lagðar inn.

Hann fór nýlega í skoðun og fékk endurskoðun útá nokkra hluti, kannski að eigandinn hafi bara ekki nennt að laga hann :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
arnibjorn wrote:
Held að plöturnar hafi bara verið lagðar inn.

Hann fór nýlega í skoðun og fékk endurskoðun útá nokkra hluti, kannski að eigandinn hafi bara ekki nennt að laga hann :)

Ok, ég er að reyna contacta hann, ég er í hugleiðingum að finna mér betri skel.
Ef einhver veit um einhvern ómerkilegan Touring..station..wagon watever E30 má hann láta mig vita.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Engin leið að finan þennan mann....
Er hann hérna á spjallinu? Þekkir einhver til eigandans?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
viltu bara touring?

Annars hefur virkað í 2 skipti að auglýsa eftir BMW 3 línunni árg 1985-1990 í fréttablaðinu.

Fann UF-324 þannig og var hann þá 320i og mjög heillegur, fann líka RV-048 318is þá og fékk m20b25 vél með í kaupunum 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
einarsss wrote:
viltu bara touring?

Annars hefur virkað í 2 skipti að auglýsa eftir BMW 3 línunni árg 1985-1990 í fréttablaðinu.

Fann UF-324 þannig og var hann þá 320i og mjög heillegur, fann líka RV-048 318is þá og fékk m20b25 vél með í kaupunum 8)

Ég VILL bara touring, en möguleiki að maður sætti sig við eitthvað ef það setndur útúr.
En ég ætla prófa það, í blaðinu sjálfu eða á netinu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
maxel wrote:
einarsss wrote:
viltu bara touring?

Annars hefur virkað í 2 skipti að auglýsa eftir BMW 3 línunni árg 1985-1990 í fréttablaðinu.

Fann UF-324 þannig og var hann þá 320i og mjög heillegur, fann líka RV-048 318is þá og fékk m20b25 vél með í kaupunum 8)

Ég VILL bara touring, en möguleiki að maður sætti sig við eitthvað ef það setndur útúr.
En ég ætla prófa það, í blaðinu sjálfu eða á netinu?


bæði ;)

alveg til fólk sem veit ekki að bimmar á þessum aldrei eru eftirsóttir og er í raun fegið að einhver sé til í borga sér fyrir að losna við gamla bimman siunn

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hehe ég er að þessu eins og er


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2008 12:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Ég skal redda þér þessu í dag ...ég átti hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2008 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Talaðu bara við "wolfurinn".. er það ekki gaurinn sem að keypti hann?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Tue 02. Dec 2008 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
en afhverju langar þig svona í touring bíl?

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw
PostPosted: Tue 02. Dec 2008 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
birgir_sig wrote:
en afhverju langar þig svona í touring bíl?

Finnst þeir flottastir og mestu bilarnir...
Svo eru svo fáir á touring :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw
PostPosted: Tue 02. Dec 2008 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
maxel wrote:
birgir_sig wrote:
en afhverju langar þig svona í touring bíl?

Finnst þeir flottastir og mestu bilarnir...
Svo eru svo fáir á touring :P


Mest rigid líka.... DRIFT TIME 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2008 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Vantar enþá contact info... veit einhver um sniðuga skel handa mér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group